22.1.2014 | 10:03
ÞETTA ER BARA LÖNGU HÆTT AÐ VERA FYNDIÐ..
Auðvitað eru átök aldrei fyndin. En þessar þýðingar á erlendum borgarnöfnum eru í besta falli hjákátlegar og aumkunarverðar. Er þarna kannski einhver vottur af minnimáttarkennd???????
Átök brjótast út í Kænugarði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM HVAÐ ÞESSI "SKÍTDREYFARI OG SIÐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEÐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AÐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIÐAÐ VIÐ "GÆÐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁÆTLANNA MÁ GERA RÁÐ FYRI...
- NOKKUÐ MÖRG LÖG SEM ÞARNA HAFA VERIÐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRÐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAÐA MISTÖK????????
- ÁLIKA RAUNHÆFT OG FLUGVÖLLUR Í HVASSAHRAUNI..........
- ÞAÐ VIRÐIST EKKI VERA NEINN MÖGULEIKI TIL AÐ HAFA "TAUMHALD" ...
- HVAÐA KANNANIR ERU ÞAÐ SEM SÝNA FRAM Á AÐ "MEIRIHLUTI" ÍSLEND...
- SÍÐAN HVENÆR FÓRU BIFREIÐAVIÐSKIPTI Á ÍSLANDI FRAM Í DOLLURU...
- ÞARF HÚN EKKI BARA AÐ FARA AFTUR TIL GEORGÍU TIL AÐ MÓTMÆLA???
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 268
- Sl. sólarhring: 377
- Sl. viku: 2435
- Frá upphafi: 1832600
Annað
- Innlit í dag: 200
- Innlit sl. viku: 1643
- Gestir í dag: 192
- IP-tölur í dag: 192
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Látum vera þó þessi átök séu í Kænugarði. Vonum að til þeirra komi ekki í Björgvin - það er allt of nálægt! Eða segðu sjálfri Kaupmannahöfn! Þessi íslenskun erlendra borgarnafna er orðin gömul hefð en hvort hún er góð legg ég ekki dóm á. Svo má auðvitað benda á bækurnar um Hróa hött. Hver man ekki eftir "feita biskupnum í Herfurðu" (Hereford) eða þá Öxnafurðu (Oxford). Það væri nú aldeilis skraut í ferilskránni að hafa gráðu frá háskólanum í Öxnafurðu....
Gunnar Th (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 13:08
Góður!!!!
Jóhann Elíasson, 22.1.2014 kl. 14:09
Ég sé ekki í fljótu bragði hvernig þetta tengist einhverri minnimáttarkennd. Hins vegar er talað um Kænugarð í Flateyjarbók, þannig að þýðingin er ekki neinn hugarfóstur blaðamannsins.
Hilmar (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 16:58
Finnst þér að fyrst Norrænir nenn kölluðu Kiev Kænugarð, fyrir nokkrum hundruðum ára, sé alveg sjálfsagt að halda því áfram, eigum við þá ekki að kalla New York Nýju Jórvík???? Og það eru til fleiri hjákátlegar þýðingar, Hilmar.
Jóhann Elíasson, 22.1.2014 kl. 18:06
Ef við viljum forðast allar þýðingar þá ættum við að nota borgarheitið Kyiv. Vitaskuld eru ekki allar heimsins borgir og bæir þýddir á íslensku. Hins vegar er töluverð hefð fyrir því að nota Kænugarð. Auk þess erum við sífellt að nota þýðingar. Við notum nafnið Bandaríkin, Þýskaland, Lundúnir o.s.frv.
Hilmar (IP-tala skráð) 22.1.2014 kl. 21:36
Hefðin fyrir því að nota Kænugarð er hvergi til staðar nema á Íslandi Hilmar. Þú hvergi séð Kænugarð, Lundúnir eða önnur þýdd borgarnöfn í erlendum landakortum og þá kemur spurning til þín "Hvernig stendur þá á því að ekki eru öll borgarnöfn þýdd"???? T.d í Norskum "atlas" sem ég á stendur Kyiv og svo er Kiev innan sviga en það er hvergi talað um Kænugarð, það er vegna þess að heimsbyggðin hefur komið sér saman um að notast einnig við enskar þýðingar á borganöfnum, löndum og héruðum en einhverra hluta vegna hefur verið ákveðið að hunsa Íslenskar þýðingar.
Jóhann Elíasson, 23.1.2014 kl. 00:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.