5.2.2014 | 12:34
HRAUNAVINIR VERÐA BARA AÐ LÚTA LÖGUM EINS OG AÐRIR.
Þeir geta ekki "hraunað" endalaust yfir almenning. Allt í einu þegar á að fara að framkvæma, þá er landið sem á að fara undir framkvæmdirnar "ómetanlegt" en þá er spurningin: "Fyrir hverja er landið ómetanlegt og hverjir meta það"??? Þetta er ekki eina dæmið um framgöngu og sögufalsanir "öfgaumhverfisverndarsinna". Aðalmálið hjá þessu fólki virðist vera að það má ekki hreyfa við neinu og helst ætti fólk bara að búa í moldarkofum og lýsa upp híbýli sín með grútarlömpum og ekki að fara í bað nema fyrir jól og páska. En fyrir hverja ætli þessi "ósnerta náttúra" eigi að vera??????
Hraunavinir fá ekki álit EFTA-dómstólsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 209
- Sl. sólarhring: 358
- Sl. viku: 2358
- Frá upphafi: 1837342
Annað
- Innlit í dag: 129
- Innlit sl. viku: 1341
- Gestir í dag: 121
- IP-tölur í dag: 120
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki að verða neitt þreytt þessi söngur um að umhverfisverndarfólk, sem hefur samþykkt 25 stórar virkjanir um allt land, sem framleiða miklu meira rafmagn en við þurfum sjálf, "vilji aftur grútarlampa", "fara aftur inn í moldarkofana" og "sé á móti öllu"?
Þeir, sem standa fyrir lagningu óþarfs vegar í Gálgahrauni og lugu til um það hve núverandi vegur væri hættulegri en aðrir og annað ekki umferð, ákváðu að fara af stað með framkvæmdir þótt enn stæðu yfir málaferli vegna þess að framkvæmdaleyfi skorti, mat á umhverfisáhrifum væri úrelt og lögbannsmál í gangi.
Þeir ákváðu að taka fram fyrir hendurnar á dómstólunum og keyra í gegn óafturkræf spjöll á hrauninu til þess að fá sínu framgengt. Þetta heitir siðleysi á Íslensku.
Hvað lá svona mikið á? 21 sambærilegur vegarkafli á höfuðborgarsvæðinu er með meiri slysatíðni en Álftanesvegur og umferðin um hann er aðeins 40% af því sem talin er réttlæta að breyta honum í 2+1 veg.
Á meðan bíða aðrir mun hættulegir vegarkaflar ósnertir og hætt er við að lagfæra 80 ára gamla þjóðleið og ferðamannaveg framhjá Dettifossi að austanverðu.
Ómar Ragnarsson, 5.2.2014 kl. 13:03
Umhverfisverndarfólk hefur ekki samþykkt eina einustu virkjun á Íslandi, Ómar.............
Jóhann Elíasson, 5.2.2014 kl. 17:10
Ég fór árið sem deilur um virkjun Eyjabakka stóð sem hæst,þangað upp eftir. Minnir að staðið hafi til að íbúar á héraði kysu um hvort þeir væru með því eða andvígir. Fór með hjónum búsettum á Egilsstöðum og fannst þessi leið býsna löng. En gæsirnar sem var svo mikið talað um að ættu ekkert griðland yrði af þessari virkjun,hefðu eins og aðrir villtir fuglar,bara fært sig,því nægjanlegt land með tjörnum var þarna eins og augað eygir.-- Nei þá varð Kárahnjúka virkjun gerð og seinast þegar ég var þar,flykktust ferðamenn til að sjá þetta mannvirki. Hreint út sagt stórkostlegt mannvirki og jafn-fagurt manngert umhverfi,um leið og það skapar störf og gjaldeyri. Þá er fundið að rafmagnsverðinu,en það vita allir að kaupendur fá magnafslátt,auk þess sem þar eru öryggir kaupendur. Á hverju vilja/ætla umhverfisverndar menn lifa, á Esb. drulludauðum Evrum. Jóhann minn,líki þér þetta ekki þá bið ég forláts.
Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2014 kl. 03:05
Spurningin er ekki hvort mér líkar þetta eða ekki. Athugasemdakerfið er fyrir allar skoðanir, yfirleitt læt ég heyra í mér ef mér finnst athugasemdirnar alveg út úr kortinu eða gjörsamlega á skjön við sannleikann (eins og hjá Ómari hérna á undan) en hér þarf enginn að biðjast afsökunar á skoðunum sínum og allra síst þeir sem bara skrifa af kurteisi og ert aldrei með með skæting eða nokkurn skapaðan hlut sem getur kallast ómálefnaleg umræða. Það er mér bara heiður að þú lesir síðuna mína og skrifir þar athugasemdir, Helga...
Jóhann Elíasson, 6.2.2014 kl. 08:19
Takk kærlega Jóhann,en innra með mér fauk í mig að þurfa svo mikið sem nefna Esb/Evru,svo þar fauk ég út af og hún fékk þetta líka viðurnefnið.Mb. Kv.
Helga Kristjánsdóttir, 6.2.2014 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.