HANN VIRÐIST EKKI GANGA Á ÖLLUM

Kostnaðurinn við að notast við "sandkassann" sem kallaður er Landeyjahöfn felst ekki eingöngu í siglingunum og bak við þessar fullyrðingar hans eru að sjálfsögðu engir "opinberir" útreikningar.  Meira að segja verður að fara út í dýpkunarframkvæmdir við höfnina svo Víkingur geti nýtt hana með þokkalegu móti.......
mbl.is Geta sparað milljón á dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef við miðum við gangandi vegfaranda, sem ég er t.d., þá er kostnaðurinn fyrir mig eiginlega sá sami út í Þorákshöfn eða Landeyjarhöfn, kringum 4000 kr. þ.e. 3360 (far) + 1050 (rúta) út í Þorlákshöfn og síðan snýst dæmið einfaldlega við ef ég fer í Landeyjarhöfn. Finnst einfaldlega leyðinlegt þegar ekki er tekið mið af gangandi vegfarendum þegar umræða um þetta er annars vegar. auðvitað er kostnaðurinn fyrir bíleigendur meiri út í Þorlákshöfn en til Landeyjarhafnar. En á móti kemur að þú þarft síðan að keyra styttri leið til Reykjarvíkur þannig að í heildina ertu líklega að spara í bensínkostnaði á móti, auðvitað er ekkert minnst á það. Eins og ég hef sagt marg oft og geri enn, rífa þessa helvítis höfn og nota peninginn í eitthvað þarfara heldur en sand.

þórarinn (IP-tala skráð) 6.2.2014 kl. 12:27

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þarna komstu með punkta sem hafa heldur betur ekki verið í umræðunni.

Jóhann Elíasson, 6.2.2014 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband