18.2.2014 | 07:54
ÞÁ SJÁ MENN ÞAÐ SVART Á HVÍTU AÐ ÞAÐ VAR EKKI UM NEINAR EIGINLEGAR SAMNINGAUMRÆÐUR AÐ RÆÐA......
Heldur INNLIMUNARVIÐRÆÐUR og þessar viðræður snerust um það Á HVERSU STUTTUM TÍMA ÍSLAND GÆTI UPPFYLLT LÖG OG REGLUR ESB. Þarna var ekki um NEINAR VARANLEGAR UNDANÞÁGUR að ræða þvert á það sem INNLIMUNARSINNAR héldu fram allan tímann. Það átti greinilega bara að ljúga landið inn í ESB og til að bæta gráu ofan á svart, var fyrrverandi Forsætisráðherra búinn að lýsa því yfir að væntanleg þjóðaratkvæðagreiðsla um "samninginn" yrði aðeins RÁÐGEFANDI fyrir stjórnvöld en EKKI BINDANDI. En hver tilgangur LANDRÁÐAFYLKINGARINNAR að koma Íslandi inn í ESB hefur verið er ekki gott að vita. En nú er bara allt komið fram sem NEI- sinnar töluðu um hvernig skyldu INNLIMUNARSINNAR kjafta sig út úr því????
Engar varanlegar undanþágur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 4
- Sl. sólarhring: 524
- Sl. viku: 2173
- Frá upphafi: 1847004
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 1265
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ætli þeir segi mikið núna þessi svikara líður
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 09:18
Sæll - Jóhann Stýrimaður og aðrir gestir þínir !
Nafni minn Ármannsson - Jóhann síðuhafi og aðrir !
Ekki er minni - HRÆSNI þeirra / sem styðja áframhald aðildar að EFTA og NATÓ skemmdar- og glæpa apparötunum einnig - piltar.
Svo og - áframhald EES hnoðsins hérlendis / ekki síður !
Með beztu kveðjum sem jafnan - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 18.2.2014 kl. 12:33
Af hverju ætli þessi skýrsla hafi ekki verið unninn fyrir 4. árum, áður en menn hentu peningum út og suður? Það er búið að ljúga að fólki allann tímann.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2014 kl. 12:43
Sennilega vegna þess að ef þetta hefði legið fyrir þá hefði verið erfiðara að ljúga að þjóðinni eins og hefur verið gert undanfarið......
Jóhann Elíasson, 18.2.2014 kl. 13:17
Já mjög líklega. En varðar þetta ekki við landslög, að ráðamenn ljúgi að þjóðinni?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2014 kl. 13:28
Jú, en hvar ætli helstu talsmenn landsdómsleiðarinnar séu núna????
Jóhann Elíasson, 18.2.2014 kl. 15:49
Já þeir láta frekar lítið fyrir sér fara núna. Meira að segja ekki mikið heyrst í Árna Páli þessa dagana. Hvað ætli komi úr pokanum hjá þeim ágæta manni?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.2.2014 kl. 17:00
Mér fannst nú svolítið skondið að sjá Össur í tíufréttunum í kvöld og hann lét eins og þetta væru alveg nýjar fréttir fyrir honum að Ísland fengi engar undanþágur. Hvar hefur maðurinn eiginlega verið síðustu ár????????????????
Jóhann Elíasson, 18.2.2014 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.