25.2.2014 | 08:42
EN ÞAÐ ER ALLTAF VERIÐ AÐ VITNA Í ÞENNAN HÁVÆRA MINNIHLUTA
Og látið sem þarna fari vilji meirihluta atvinnurekenda. RÚV og STÖÐ 2 hafa iðulega hamrað á því að vilji atvinnurekenda sé að ganga inn í ESB svo ekki sé talað um INNLIMUNARSINNA, sem nánast hafa fullyrt að hver einasti atvinnurekanda sé hlynntur INNLIMUN. Alltaf er verið að hrekja fleiri og fleiri staðhæfingar INNLIMUNARSINNA og er svo komið að ekki stendur steinn yfir steini í málflutningi þeirra.
Meirihluti á móti inngöngu í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 57
- Sl. sólarhring: 392
- Sl. viku: 2234
- Frá upphafi: 1837600
Annað
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 1282
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sannkallaður leðjuslagur hjá Samfylkingu, Bjartri framtíð og Pírötum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2014 kl. 11:13
Algjör leðjuslagur þessara aðila. Sem viðast ekki skilja að þeir eru í minnihluta í þessu máli sem mörgum öðrum, hjá þeim gildir að hafa nógu hátt. Áróðurinn á Stöð 2 og í 365 miðlum er skiljanlegur þar eru fjármagnspýrurnar. En þessi áróður á RÚV er illskiljanlegur þar á hlutleysi að ríkja. Nýr Útvarpsstjóri þarf greinilega að taka til í Fréttamannaliði RÚV. Fá til starfa fólk sem tjáir sig hlutlaust um málin.
Filippus Jóhannsson, 25.2.2014 kl. 12:16
Maður líka veltir fyrir sér hvort þeir forsvarsmenn atvinnulífsins, sem hingað til hafa talað fyrir INNLIMUN Íslands í ESB, hafi umboð frá sínum samtökum til að tala á þann hátt sem þeir hafa gert hingað til?????
Jóhann Elíasson, 25.2.2014 kl. 13:19
Sennilega ekkert frekar en Gylfi á sínum tíma þegar hann talaði fyrir munn verkalýðshreyfingarinnar, sem sagt að nota heilar hreyfingu til að koma sínum prívatmálum áfram.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2014 kl. 14:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.