12.3.2014 | 15:45
ÞAÐ ER GREINILEGA EKKI ALVEG Í LAGI MEÐ MENN.................
Við erum rétt að komast fyrir vind eftir efnahagshrunið og þá vantaði ekki að verið væri að tala um SIÐBLINDU og hvernig hinir ýmsu aðilar (útrásarvíkingar og allra handa lýður) setti heilu þjóðfélögin á hliðina og margar fjölskyldur settar á guð og gaddinn. En svo kemur einn þeirra allra verstu og heldur hér fyrirlestur og menn eru svo vitlausir að þeir GREIÐA tugi þúsunda fyrir það eitt að sjá manninn og hlusta á bullið í honum. ER EITTHVAÐ SKRÍTIÐ AÐ MAÐUR SPÁI Í ÞAÐ HVORT 2007 SÉ KOMIÐ AFTUR?????
Kostar 50 þúsund á úlfinn frá Wall Street | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 10
- Sl. sólarhring: 341
- Sl. viku: 1906
- Frá upphafi: 1851838
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 1210
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hélt að þetta væri grín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2014 kl. 18:04
Þetta er náttúrulega hálfgert grín. En mér finnst mesta grínið í þessu hvernig fólk lætur hafa sig að fíflum og "hampar" því sem er þvert á öll okkar siðferðisgildi og "dansar í kringum gullkálfinn". Menn virðast vera ansi fljótir að gleyma.................
Jóhann Elíasson, 12.3.2014 kl. 19:48
Já, það er svo auðvelt að láta mata sig á upplýsingum og ganga í takt við ....... bara eitthvað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.3.2014 kl. 22:40
Ég tek undir með ykkur, það er ótrúlegt hvað við erum fljót að gleyma og siðblindan að koma aftur. Það verður gaman að fylgjast með hverjir sækja þennan fyrirlestur, eða námskeið, eins og fyrirsvarsmenn Belforts hér á landi vilja víst kalla þetta. Hann á jú að kenna okkur aðferðir sínar, sem dómstólar í Bandaríkjunum dæmdu ólöglegar fyrir aðeins örfáum árum síðan. Hvað er eiginlega að okkur? Við erum ekki í lagi.
Guðlaugur Guðmundsson, 13.3.2014 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.