1.4.2014 | 09:08
ÞAÐ ER LANGT SÍÐAN ÞAÐ VAR LJÓST AÐ ENGINN VILJI VAR TIL AÐ SEMJA
Því ætti fyrir löngu að vera búið að setja lög á þetta og í framhaldi af því á að RIFTA samningum við "Óskabarn Þjóðarinnar" og Vegagerðin sjái alfarið um rekstur ferjunnar í framtíðinni. Svo á að einhenda sér í að klára þessi mál við áhöfnina á sómasamlegan hátt. Nú fer að koma sá tími sem Landeyjahöfn verður nothæf (að því gefnu að búið verði að henda tugum eða hundruðum milljóna í dýpkunarframkvæmdir) og þá er eins gott að hægt verði að notast við höfnina þennan stutta tíma sem hún verður nothæf................
Þreifingar um lög á verkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 2
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 1327
- Frá upphafi: 1853155
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 761
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú átt við sjö ára gamla óskabarnið ?
Annars skil ég ekki þessa móðursýki ! Ferjan er í ferðum nokkra daga vikunnar. Eimskip og Samskip hafa aukið við fwerðir sínar til eyja vegna „verkfallsins“ og búið ert að margfalda flugferðir bæði til Bakka og til Reykjavæikur þannig að það er engin hætta á ferðum. Vilmundur sálugi átti orð yfir svona móðursýki á vestfjörðum í hafnarverkfallinu 1977 !
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 13:17
Jú það er rétt, ég skil ekki hvernig þeim tókst að telja þjóðinni trú um að fyrirtækið væri 100 ára?????? Þetta er svosem ekki nein móðursýki, því það þarf að koma fiski og annarri þungavöru upp á land og það verður ekki flutt með flugi..............
Jóhann Elíasson, 1.4.2014 kl. 14:27
Nei, en eins og ég nefndi þá voru um það fréttir að bæði Samskip og Eimskip hafa verið að koma við í Vestmannaeyjum aukalega eftir að verkfallið hófst til að taka vörur/fisk og koma með sendingar.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 1.4.2014 kl. 17:02
Jú þetta er rétt en þessar ferðir hafa ekki verið reglulegar og fyrirvari á þeim hefur verið mjög stuttur og þar af leiðandi hefur nýtingin ekki verið sem skyldi. Fiski þarf að koma daglega og það er bara ekki boðlegt að fiskur sé fluttur frá Eyjum tvisvar í viku og illa það.
Jóhann Elíasson, 2.4.2014 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.