8.4.2014 | 11:41
ÞARNA ER "VINUM OKKAR OG FRÆNDUM" NORÐMÖNNUM VEL LÝST
En manni er bara spurn eftir að lesa fréttina: Orkar það ekki tvímælis að höggva niður tré í Noregi til að setja upp í London?????????
Íslendingar fá ekki fleiri jólatré | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 236
- Sl. viku: 1990
- Frá upphafi: 1855143
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1242
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég sammála þér Jóhann, þarna er "vinum okkar og frændum" Noðmönnum vel lýst.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.4.2014 kl. 12:20
Það hefði ég haldið, en kannske kunna Norðmenn ekki við að slá þessa "jólagjöfina" af, þar sem enskt blóð rennur í æðum Haraldar konungs, en amma hans, eiginkona Hákonar konungs, var hin enska prinsessa Maud, eins og kunnugt er, enda er það vitað mál, að þess vegna flúði konungur og ríkisstjórn Noregs til Englands í seinni heimsstyrjöld og hélt þar til. Að við séum með norskt víkingablóð í æðum virðist ekki skipta neinu máli í þessu sambandi, enda Norðmenn nú svo skrýtnir fuglar.
Guðbjörg Snót Jónsdóttir (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 13:12
Mér er nú nokkuð sama um þetta jólatré. En fyrst er verið að beita fyrir sig þeim sjónarmiðum að það orki tvímælis að höggva niður tré í Noregi og setja svo upp annars staðar, af hverju ekki að hætta öllum jólatréssendingum? Finnst engum nema mér einhver tvískinnungur í þessu hjá þeim??????
Jóhann Elíasson, 8.4.2014 kl. 13:21
...að ekki sé nú talað um að eftirfarandi rök eiga nú líka við um Bretland; Þeir hafa lagt talsvert upp úr skógrækt þannig að þeir geta bara notað eigin tré.
..og norðmenn gera allt sem í þeirra valdi stendur til að viðhalda vinskap við Breta; fórna íslenska jólatrénu fyrir það.
...og að lokum: þeir vilja gera eitthvað annað í staðinn fyrir okkur, s.s. að senda okkur skemmtiatriði. Nei nei og aftur nei. takið tréð. En gvuðsbænum ekki norsk skemmtiatriði á Austurvelli.
jon (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 14:02
Veljum Íslenskt, ef völ er á.
Og án þess að móðgast út í Norsk stjórnvöld út af Eimskips-spillingarruglinu fræga. Eimskip flytur jólatré "frítt" milli landa, en tímir ekki að borga verkamönnum réttmæt og kaupmáttar-verðtryggð umsamin launakjör?
Að sjálfsögðu sjá allir þessa siðferðisbrenglun stjórnsýsluofbeldis-kúgara banka/lífeyrissjóða, sem enginn kaus í lýðræðislega löglegum kosningum á Íslandi! Og slíkt embættis/lífeyrisráns-ASÍ-siðleysi fréttist að sjálfsögðu milli landa.
Í Noregi eru afkomutrygg lágmarks-verkafólkslaunakjör. Og skattar þar eru í samræmi við launataxta verkalýðsforystu, og félagslegar fjölskylduaðstæður. Það er líklega ennþá virk verkalýðsforysta í Noregi, sem sinnir raunverulegu baráttuhlutverki fyrir launakjör verkafólks. Kaupmáttur launa, eru hin raunverulegu launakjör verkafólks. Á Íslandinu auðlindaríka og fámenna er slíkt réttlæti óþekkt siðmenningarhagfræði. Segir mikið um stjórnsýslustýringu innan AGS/ESB-rekna Háskóla Íslands!
Jóla-hvað? Noregur-hvað?
Kennitölu-svikafyrirtækin/bankarnir/lífeyriskerfi, eru dómara/lögfræðingastýrð. Skipulagt og lögvarið ("lögvarið") mafíukerfi.
Semsagt: bankamafíu-skipulögð kennitölu-hvítflibba-glæpastarfsemi, sem studd er af Íslenska forystuliðinu hjá ASÍ (að undanskildum Vilhjálmi Birgissyni á Akranesi).
Norðmenn vita betur en sumir íslendingar, að gjaldeyrisskortur Íslands hefur verið stærsta vandamál Seðlabanka Íslands, og þar með ríkissjóðs (skattastofns) Íslands, frá hruni fjármálakerfisins.
Fjölmargir fátækir skattgreiðendur í Bretlandi (fórnarlömb ó-ríkisbætts nýlegs flóðaskaða), þurfa virkilega á jólatréstuðningi að halda núna frá Noregi, vegna neyðarástands þeirra, sem misstu allt í flóðunum þar.
Breska bankaelítan í Brussel-toppstjórninni, er ekki þekkt fyrir að greiða skatta til velferðarsamfélagsins í Bretlandi. Bankaveldi Bretlands og heimsklíku-co, er ekki til fyrirmyndar né eftirbreyti fyrir nokkurt ríki.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 8.4.2014 kl. 14:13
Kanski að málshátturinn se réttur eftir allt saman.
Frændur eru frændum verstir.
En það er nú svo oft með blessaða norsku frændur okkar, þeir gefa ekki neitt nema að fa eitthvað i staðinn.
Kveðja fra Houston
Jóhann Kristinsson, 8.4.2014 kl. 17:35
Íslendingar geta nú bara skaffað sín eigin jólatré, þótt þau séu kannski alveg eins há og norsku trén. Hér á landi eru þrír alvöru skógar, Vaglaskógur, Hallormsstaðarskógur og Skaftafellsskógur, þar sem skógarhögg er sjálfbært. Og þótt notað sé síberíulerki í stað norskrar furu, þá skiptir það ekki neinu máli, það á bara að vera í nokkrar vikur.
-
Þótt sumir séu með særindi á ónefndum stað yfir því að íbúar í London fái áfram tré, þá er þetta þakklætisvottur yfir því að Bretar komu Norðmönnum til hjálpar á hernámsárunum og það vegur þyngra en sendingarkostnaðurinn. Bretar björguðu líka Íslendingum undan nazistunum, en höfum við nokkurn tíma þakkað þeim fyrir það? Íslendingar gætu kannski í þakklætisskyni sent Glasgow-búum síberíulerki á jólunum?
-
Í mínum huga skulda Norðmenn okkur ekki neitt. Íslendingar geta lært mikið af Norðmönnum, t.d. efnahagsstjórn. Dagur B. Eggerz, næsti borgarstjóri í Rvík, ætti nú að senda Oslóbúum bréf og þakka fyrir öll þau jólatré sem við höfum fengið frá þeim sl. áratugina. Eitthvað sem Jóni Gnarr láðist að gera.
Pétur D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 19:59
Og meðan ég er kominn í þennan gír, þá var líka margt annað en að forða okkur frá varanlegu þýzkunámi, sem við eigum Bretum að þakka:
1. Þeir komu með Bretavinnuna, sem bjargaði sveltandi íslenzkri alþýðu frá hungurdauða í kreppunni,
2. Þeir komu fram við landsstjórnina sem ríkisstjórn sjálfstæðs ríkis (en undir tímabundnu hernámi),
3. Þeir leyfðu íslendingum að sigra í tveimur þorskastríðum.
4. Þeir leyfðu Landsbankanum að ræna fleiri hundruð milljörðum frá brezkum innistæðueigendum, án þess að koma og skjóta Sigurjón Árnason og Björgólfsfeðga eftir á, þrátt fyrir beiðnir þar um,
5. Gæði brezkra sjónvarpsþátta eru hærri en nokkurra annarra. Þar með höfum við efra viðmið, en gæði íslenzkra sjónvarpsþátta eru neðri viðmið.
6. Ég vil persónulega þakka skozku þjóðinni fyrir að skera aldrei við nögl, hvað varðar drykkjarföng, þegar ég hef verið þar á Hogmanay (gamlárskvöld). Þótt fáir vita það, þá eru Skotar mikið örlátari en Englendingar.
-
Ef einhver annar vill koma á framfæri þakklæti til Norðmanna eða Breta, vegna aðstoðar á einhvern hátt, þá geta þeir það hér. Því að það þykir almenn kurteisi að þakka fyrir sig. Hins vegar höfum við ekki mikið að þakka Dönum fyrir. Nema gammel dansk, sem er helvíti gott.
Pétur D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 20:19
Pétur D, þetta mál snýst ekki um það hvort Íslendingar geti skaffað sér sín jólatré sjálfir. Ef það væri svo er þá ekki hægt að segja það sama um Breta??? Kannski ættu Norðmenn að vera okkur Íslendingum þakklátir, því án Íslendinga hefðu þeir ekki græna glóru um sögu sína, þess í stað reyna þeir að stela Íslendingasögunum, en sennilega hefur þú ekki lesið Íslendingasögurnar á Norsku en þar er hvergi nokkurs staðar talað um Ísland eða getið heimilda á nokkurn hátt. Þú ættir nú að tala varlega um það að Norðmenn skuldi Íslendingum ekki nokkurn skapaðan hlut.
Jóhann Elíasson, 8.4.2014 kl. 20:22
Ég vil nota tækifærið og þakka nojurum fyrir sitkalúsina.
L.T.D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 21:04
"Ég vil nota tækifærið og þakka nojurum fyrir sitkalúsina."
Ég veit ekki betur, en að sitkagrenið sé í ágætu ásigkomulagi. En, L.T.D., fyrst við erum komnir niður í smotteríið, hvernig væri þá að þakka norsku þjóðinni fyrir það að Íslendingar séu bara yfirleitt til á annað borð? Ha? Já, var það ekki?
Johann, voru Snorri Sturluson og Ari fróði ekki Norðmenn í raun og veru? Ég veit ekki til að þeir hafi verið með íslenzkt ríkisfangsbréf. Og Íslendingar skulda Norðmönnum það að hafa fengið að kynnast norskum ævintýrum eftir Asbjørn Moe, sem eru mikið áhugaverðari en vitleysan um Grýlu og jólasveinana. :D Og sem eru jafn miklar skáldsögur og Íslendingasögurnar, en bara skemmtilegri.
Síðan, hversu margir Íslendingar hafa fengið forgang að atvinnu í Noregi á tvöföldum launum eftir að hrunið varð? Örugglega nokkur þúsund.
Pétur D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 21:49
Takk norska þjóð að flýja til Íslands!
Takk norska þjóð fyrir tvöföldu launin!
L.T.D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 22:10
Það var lagið, L.T.D.
Pétur D. (IP-tala skráð) 8.4.2014 kl. 22:28
Óskaplega getur nú Pétur D verið mikill rugludallur. Það eru fremur fáir sem hafa yfirleitt heyrt þennan Moe nefndan (nema þeir sem eru búsettir í Noregi)og svona til að upplýsa þig aðeins (mér sýnist á skrifum þínum að það veiti nú ekki af) þá voru Íslendingasögurnar ekki skrifaðar sem einhver skemmtirit og sögurnar um Grýlu og jólasveinana eru þjóðsögur og ekki neinar heimildir til um tilveru þeirra eða sannleiksgildi, en það virðast vera einu bókmenntirnar sem þú þekkir. Jú það er rétt hjá þér að launin í Noregi eru tvöfalt hærri en á Íslandi en það sagði mér Íslendingur sem vinnur á olíuborpalli í Norðursjó að hann vildi gjarnan hafa launin í Noregi en skattkerfið á Íslandi, svo þú sérð að oftast eru nú fleiri en ein hlið á peningnum...............
Jóhann Elíasson, 9.4.2014 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.