13.6.2014 | 07:12
EINHVER ALMESTA "HEIMADÓMGÆSLA" SEM SÉST HEFUR
Ég skil það vel að Niko Kovic, sé óánægður eftir þennan leik, það var ekki fyrir það að hans menn ættu slakan dag að leikurinn tapaðist heldur vegna þess að dómarinn þorði ekki að dæma neitt á Brasilíska liðið og til að kóróna frammistöðu sína "gaf" hann Brasilíska liðinu vítaspyrnu og sú vítaspyrna gjörbreytti gangi leiksins. Fyrir hana var leikurinn í jafnvægi en það var engu líkara en þessi vítaspyrna drægi allan mátt úr Króatíska liðinu, "kannski þeir hafi þá gert sér grein fyrir því að það var búið að ákveða hvernig leikurinn átti að fara"...............
![]() |
Kovac: Gætum alveg eins farið heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Íþróttir | Breytt s.d. kl. 07:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
- "BEINAGRINDURNAR" KOMA ÚT ÚR "SKÁPNUM" HJÁ SAMFYLKINGUNNI.......
- AFSKAPLEGA FURÐULEG UMRÆÐA SVO EKKI SÉ FASTAR AÐ ORÐI KVEÐIÐ....
- INNLIMUNARSINNARNIR ÆTLUÐU AÐ "NOTA" TRUMP TIL AÐ HRÆÐA OKKUR...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 195
- Sl. sólarhring: 310
- Sl. viku: 1551
- Frá upphafi: 1877535
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 903
- Gestir í dag: 88
- IP-tölur í dag: 88
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var nokkuð áberandi, vítaspyrnudómurinn var í mesta falli vafasamur,ég þyrfti að sjá þetta aftur lötur hægt.
Helga Kristjánsdóttir, 13.6.2014 kl. 08:35
Þessi leikur fór 1 / -1 fyrir dómarann, sem ætti að fá spjald fyrir vikið, þ.e.a.s. brottfararspjald í næstu vél til Tokyo.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.6.2014 kl. 12:04
Dómarinn hefði átt að spjalda með gulu þann sem lét sig falla en ekki dæma víti á Króatana og svo fannst mér óréttlátt að dæma af þeim mark. Mér finnst líka gera fótboltann leiðinlegri hvað margir leikmenn eru viðkvæmir. Það má varla koma við þá, þá láta þeir sig detta niður ,æpa og öskra jafnvel gráta eins og litlir krakkar og klaga svo í dómarann sem lætur plata sig af svona hegðun. Hvar er karlmennskan maður bara spyr?. Ég gæfi ekki mikið í suma af þeim ef þeir væru staddir í hnefaleikahring.
Ármann Birgisson, 13.6.2014 kl. 17:04
Ég get ekki sagt að þessi leikur hafi aukið áhuga minn á fótbolta......................
Jóhann Elíasson, 13.6.2014 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.