21.6.2014 | 23:49
HVERSU MARKTÆKAR ERU SKOÐANAKANNANIR??????
Á innan við þremur vikum hafa birst þrjár skoðanakannanir (sem ég man eftir). Tvær þeirra segja að meirihluti Breta vilji yfirgefa ESB en ein segir að meirihluti þeirra sem tóku afstöðu vilji vera þar áfram. Eftir að þessar þrjár skoðanakannanir birtust hefur sú skoðun eflst að afskaplega lítið sé að marka skoðanakannanir. Einn prófessor sem ég hafði, í námi mínu í aðferðafræði úti í Noregi, gekk svo langt að segja að það væri ekkert að marka skoðanakannanir, því fólk svaraði bara eins og það héldi að spyrjandinn vildi heyra. Þarna held ég að við séum að mestu leiti komin að kjarna málsins " Niðurstaða skoðanakannana fer mest eftir því fyrir hvern eð hverja hún er gerð".......................
Fleiri Bretar vilja úr Evrópusambandinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 194
- Sl. sólarhring: 315
- Sl. viku: 2090
- Frá upphafi: 1852022
Annað
- Innlit í dag: 105
- Innlit sl. viku: 1310
- Gestir í dag: 99
- IP-tölur í dag: 98
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Niðurstaða skoðanakannana fer mest eftir því fyrir hvern eð hverja hún er gerð". Gæti verið hárrétt hjá þér. Spurningin er hvort þessi fyrirtæki sem gera skoðunarkannanir séu svolítið hliðhollir þeim sem pöntuðu til að tryggja sér áframhaldandi viðskipti. En þessi könnun sem sýndi meirihlutann áfram i ESB var frá SUN ef ég man rétt svo ég held hún sé varla marktæk. Þetta væri svona svipað og Séð og Heyrt gerði skoðunarkönnun hér landi.
Jósef Smári Ásmundsson, 22.6.2014 kl. 14:47
Ég er orðinn nokkuð sannfærður um þetta Jósef, líka það að það bítur enginn óvitlaus hundur í höndina á þeim sem gefur honum að éta. Við vitum báðir hvað verður um þann hund sem bítur í höndina á þeim sem fæðir hann. INNLIMUNARSINNAR hömpuðu mikið könnuninni frá Sun, eins og þar væri á ferðinni "stórisannleikur"................
Jóhann Elíasson, 22.6.2014 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.