20.7.2014 | 15:20
ÞAÐ ER BARA EIN LAUSN TIL Á MÁLINU - AÐ ÞEIRRA MATI..........
En það er að útrýma Ísrael, sem aftur þýðir að það er ekkert inni í myndinni að semja, svo það geti orðið einhver friður á svæðinu. Hamas er nokkuð sama um líf nokkur hundruða almennra borgara.......
Kerry segir Hamas þrjóskast við | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 417
- Sl. sólarhring: 422
- Sl. viku: 1947
- Frá upphafi: 1855606
Annað
- Innlit í dag: 232
- Innlit sl. viku: 1194
- Gestir í dag: 207
- IP-tölur í dag: 201
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru allt of miklir öfgar á Gaza og Vesturbakkanum svo það geti talist æskilegt að stofna nýtt ríki fyrir þetta svæði. Ef fólki finnst mannfallið vera mikið núna bíðið þá þar til Palestínskt ríki byggir upp her.
Æskilegast er að Ísraelsmenn semji við Arabalöndin í kring um að skipta þessum svæðum á milli landanna. Þetta fólk verður að vera undir stjórn annarra á meðan hatrið og öfgarnir eru á þessu háa stigi.
Ísraelsmenn hafa áður náð að semja við Arabaríki og hafa ávallt haft meiri samningsvilja. Palestínumenn eru hinsvegar hópur sem aldrei er hægt að semja við. Hamas sem er stærsti "stjórnmálaflokkur" Palestínumanna er með það á stefnuskrá að reka eigi alla gyðinga í sjóinn. "Við elskum dauðan meira en gyðingarnir elska lífið" er slagorð þeirra.
Ég velti því fyrir mér hvort gyðingahatur sé enn sterkt í Evrópu. Þegar Arabalönd slátra tugum þúsunda þá fer engin út og mótmælir en það er hinsvegar gert þegar 1000x færri falla í hernaðaraðgerðum Ísraelsmanna. Aldrei er svo minnst á þá staðreynd að hópar eins og Hamas viljandi halda uppi dauðsfallinu meðal eigin borgara svo þeir geti notað það í fjölmiðlaáróðri. Dauðsföll meðal saklausra borgara væri eflaust margfalt minna ef Palestínskir skæruliðar væru ekki að skjóta úr íbúahverfum og frá skólum og spítölum.
Hallgeir Ellýjarson, 20.7.2014 kl. 18:36
Hallgeir virðist ekki átta sig á að hatrið er tilkomið vegna útþenslu Ísraels frá árinu 1947.
Þetta eru stríðsóðir vitleysingar sem kallast zionistar sem ráða öllu þarna og vilja ekert frekar en að afmá Palestínumenn af jörðinni svo þeir geti "eignað sér" allt landið sem þeir eiga engann rétt á.
Ekki er ég undrandi á að heiftin sé svo mikil hjá Palestínumönnum þegar þeir þurfa að nota aðferðir seinni heimstyrjaldar (andspyrnumanna) á móti útþenslustefnu zionistana.
Maður þarf að vera alvarlega heilabilaður ef maður ætlar að stiðja Ísraelana í þessu máli.
Með kveðju og von um að lausn finnist á þessu...
Ólafur Björn Ólafsson, 20.7.2014 kl. 19:43
Þetta er nefnilega málið, Hallgeir, Palestínumönnum virðist vera skítsama um mannfall eigin borgara og virðist ekki finnast neitt að því að nota almenning sem skjöld í þessum átökum. Ég er hræddur um að eitthvað heyrðist í almenningi á vesturlöndum ef Ísraelsmenn gerðu þetta..................
Jóhann Elíasson, 20.7.2014 kl. 19:45
Ísraelar þrá að lifa og starfa í sínu landi og eiga friðsamleg samskipti við allar þjóðir.Ef einhver gæti boðið upp á það örugglega,væri allt með ró og spekt rétt eins og í öðrum lýðræðisríkjum.
Helga Kristjánsdóttir, 20.7.2014 kl. 20:42
Ólafur Björn, í þínum sporum myndi ég endurskoða ummælin um heilabilunina. Ég hef séð það mikið til aðferða "Palestínu friðarsinnanna" að ég er farinn að sjá í gegnum þá og aðferðir þeirra. Fyrir nokkrum árum var ég sama sinnis og þú virðist vera en ég fór að skoða átökin fyrir botni Miðjarðarhafs frá öðru sjónarhorni en því sem Vestrænir fjölmiðlar mata okkur með og þá smám saman fór ég að hugsa að það væri ekki allt sem sýndist................
Jóhann Elíasson, 20.7.2014 kl. 21:07
Ólafur: Ísrael samþykkti skiptinguna 1947 en arabar fóru í stríð. Af hverju stafaði hatrið þá?
Annars hertóku Ísraelsmenn Vesturbakkann og Gasa 1967 og hafa síðan verið í aðstöðu til að "afmá Palestínumenn af jörðinni" ef þeir hefðu viljan til þess. Á þeim tíma hefur aröbum á svæðunum fjölgað úr 1 milljón í 4,5.
Munurinn á þessum tveimur þjóðum er að önnur getur útrýmt hinni en vill það ekki. Hjá stórum hluta hinnar þjóðarinnar er því öfugt farið.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 01:10
Maður er löngu hættur að kaupa þessar lygar um "..að útrýma Ísrael"?
Nú þar sem þú segir hérna "Hamas er nokkuð sama um líf nokkur hundruða almennra borgara, hvað með Zíonista Ísrael í öllum þessum hefndaraðgerðum Zíonista?
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 09:26
Þorsteinn, þú ert jafn ferkantaður og vanalega. Hér er linkur á eina fréttina þar sem Palestínumenn tala um að eyða Ísrael og hættu svo þessu tuði þínu og vesældarvæli, http://www.ynetnews.com/articles/0%2c7340%2cL-3325327%2c00.html
Jóhann Elíasson, 21.7.2014 kl. 12:46
Jóhann
Palestínumenn tala EKKI um að eyða Ísrael út, heldur er þetta Zíonista lygar og áróður á "Yedioth Ahronoth – Israel's" sem að þú endurtekur hérna án þess að gera eina einustu tilraun til þess að athuga hvað Palestínumenn hafa verið að segja í þessu sambandi. Hjá þér þá þarf núna greinilega að réttlæta öll þessi fjöldamorð og hefndaraðgerðir Ísraelsmanna, heldur en reyna finna út hvað er til í þessum alvarlegu ásökunum, því það er Zíonista-Rasista Ísrael sem skiptir máli og annað ekki.
Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 21.7.2014 kl. 13:46
Ég er farinn að sjá að þú sérð bara það sem þú villt sjá og lifir bara í þínum tilbúna heimi. Ég ætla ekkert að reyna að hafa meiri áhrif á þennan tilbúna heim þinn og bið þig bara vel að lifa...................
Jóhann Elíasson, 21.7.2014 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.