24.7.2014 | 16:01
VERÐUR BORGARPÓLITÍKIN MEÐ ÞESSUM HÆTTI ALLT KJÖRTÍMABILIÐ??
Á að eltast við einhvern tittlingaskít en ekkert að fara í málin sem skipta einhverju máli fyrir borgina???
![]() |
Segja Dag hafa notið bílafríðinda umfram aðra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VILJA ÞJÓÐVERJARA EKKI AÐ "BLACKROCK" STJÓRNI LANDINU?????
- ENN AÐEINS UM STRANDVEIÐAR OG VEIÐIGJÖLD.......
- "ÞAÐ VILDI BARA SVO TIL AÐ ÞEIR SEM VORU "HÆFASTIR" VORU MEÐL...
- ÞAÐ ER "SKÍTALYKT" AF ÞESSU MÁLI - HVERNIG SEM Á ÞAÐ ER LITIÐ...
- VAR ÞÁ KANNSKI ENGIN ÞÖRF Á AÐ HANNA BIRNA SEGÐI AF SÉR Á SÍN...
- LÍKLEGA BYGGIST ÞESSI AFSTAÐA Á "FRÉTTUM" FRÁ RÚV.......
- ER ÍSLAND ORÐIÐ AÐ "GLÆPAMANNANÝLENDU"???????
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO ...
- NÚ ER TITILLINN HELD ÉG ALVEG ALVEG ÖRUGGUR...........
- LOKSINS - VIRÐIST KOMINN ÞJÁLFARI, SEM VILL PRÓFA NÝJA OG JAF...
- VAR EKKI AÐALMÁLIÐ ÞAÐ AÐ ÞESSI BREYTING VAR EKKI UNDIRBÚIN Á...
- VAR ÞETTA KANNSKI "HELSTA MARKMIÐIÐ" MEÐ STÝRIVAXTABRJÁLÆÐINU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 121
- Sl. sólarhring: 182
- Sl. viku: 1537
- Frá upphafi: 1882098
Annað
- Innlit í dag: 100
- Innlit sl. viku: 981
- Gestir í dag: 92
- IP-tölur í dag: 92
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skiptir máli að fara vel yfir það sem sá sem nú situr formlega í stóli borgarstjóra hefur gert og mun gera. Ofurdýrkun á þessum manni mun ella kosta borgina ómælt. Það er alltaf matsatriði hvað eru smá atriði og hvað eru í raun stórmál.
Jón Óskarsson, 24.7.2014 kl. 21:14
Jóhann. nú skil ég ekki alveg, reiknarðu með að Dagur hafi notað marga bíla í einu, er ekki sami kostnaður, þó hann noti borgarstjórabílinn, eða annan hvern hinna bílanna ?
Guðlagur Ketilsson (IP-tala skráð) 24.7.2014 kl. 22:29
Mér er nokkuð sama um bílamál Dags B. og hvernig þeim er háttað og hvort hann hefur notað einn eða fleiri bíla. Ég get verið sammála Jóni Óskarssyni þess efnis að dýrkunin á þessum manni er algjörlega út í hött og með öllu óverðskulduð. En mér finnst ekki rétt að eyða dýrmætum tíma Borgarráðs í karp um bílafríðindi einstakra manna. Embættismannakerfi borgarinnar á að sjá um svoleiðis hluti en Borgarráð á að halda sig við rekstur borgarinnar og einbeita sér að því sem skiptir máli í stóra samhenginu.............
Jóhann Elíasson, 24.7.2014 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.