3.8.2014 | 23:28
ER EKKI DV OG ÖFGA VINSTRIMANNA AÐFÖRIN AÐ HÖNNU BIRNU ALVEG KOMIN ÚT ÚR KORTINU??????
Þetta moldviðri, sem er búið að þeyta upp í kringum þetta "svokallaða Lekamál", er með svo miklum ólíkindum að það er hverjum þeim sem tekur þátt í þessu til háborinnar skammar. Þegar við bætist að manneskjan er farin að fá morðhótanir vegna máls sem er enn í rannsókn, segir okkur að þetta er fyrir löngu komið úr böndunum. Svo er annað AÐ ÞAÐ VIRÐIST VERA ALVEG SAMA HVAÐ ÞESSI RANNSÓKN LEIÐIR Í LJÓS ÞAÐ ER VISS HÓPUR SEM ER FYRIR LÖNGU BÚINN AÐ TAKA AFSTÖÐU OG ÞEIRRI AFSTÖÐU VERÐUR EKKI BREYTT HVAÐ SEM HVER SEGIR.......
Vantraust á ráðuneytið moldviðri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 161
- Sl. sólarhring: 344
- Sl. viku: 2310
- Frá upphafi: 1837294
Annað
- Innlit í dag: 103
- Innlit sl. viku: 1315
- Gestir í dag: 98
- IP-tölur í dag: 97
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann Stýrimaður - og aðrir gestir þínir !
Eins - og þér er nú kunnugast: er ég nú enginn ''öfga vinstrimaður'': að minnsta kosti höfum við Falangistar ekki talist til þeirra hingað til frekar en héðan af / en mér blöskrar einfaldlega meðvirkni þín - sem og margra annarra með þessu flóni:: sem H.B. Kristjánsdóttir hefir margsannað sig í - að vera.
Og annað Jóhann minn - miðju moðs liðið: sem skinheilagt er að reyna að telja sér trú um flekkleysi hennar: er ekki hótinu betra en vinstra hyskið sem fylgdi / og fylgir Jóhönnu og Steingríms liðinu að málum.
Mundu svo - feril Hönnu Birnu í Borgarstjórn Reykjavíkur / sem og það framhaldslíf Hörpu skriflisins: sem þær Katrín Jakobsdóttir tryggðu þeirri hörmung - á sínum tíma (2010/2011).
Og að endingu - Heimdallar- og SUS stelpunum treysti ég EKKI fyrir næsta húshorn / hvað þá: hið þarnæsta - fremur en drengjunum úr sömu Valhallar uppeldisstöðvunum.
Frekar - en bölvuðum Fimm flokknum (A - B - D - S og V) yfirleitt !
Með beztu kveðjum af Suðurlandi - sem endranær /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 4.8.2014 kl. 00:11
Ekki dettur mér í hug að setja þig í hóp öfga vinstrimanna Óskar, því þar veit ég að þú átt alls ekki heima. Ekki dettur mér heldur í hug að Hanna Birna sé alsaklaus, til þess þekki ég of mikið til hennar og hennar fólks. Þó ekki sé nema fyrir hrokafulla framkomu hennar í garð allra, sem hún telur lægra setta en sig (sem virðast vera ALLIR, að hennar mati), þá finnst mér persónan sjálf óþolandi og vekur hjá mér furðu hversu langt hún hefur náð. En allt þetta breytir ekki því að mér finnst þessi aðför að henni vera fyrir neðan allar hellur og þeim sem að henni standa til skammar. Ég vil að endingu þakka þér fyrir innlitið og góðar og kjarnyrtar athugasemdir á góðu mannamáli..............
Jóhann Elíasson, 4.8.2014 kl. 05:34
Mín skoðun á þessu máli öllu saman er sú, að ef HB hefði vikið frá a.m.k. tímabundið, á meðan rannsókn á þessu máli færi fram, þá hefði þetta aldrei komist á þann stall sem það er búið að vera. En þráin og mikilmenskan í þessari manneskju er búin að gera það að þessum drama, sem orðin er.
Hjörtur Herbertsson, 4.8.2014 kl. 11:38
Þú telur af kynnum þínum af Hönnu Birnu að hún geti átt ýmislegt til en samt ólmast þú eins og naut í flagi gegn kröfum um því að í stjórnsýslu HB og ríkisins almennt gildi reglur og lágmarks siðferði og kallar allt ákall í þá átt öfgaárásir, öfga þetta eða öfga hitt.
Annað hvort gilda hér reglur fyrir alla eða ekki, ekki bara stundum eða fyrir suma þegar þeim hentar. Þú fyrirgefur, en ég einfaldlega skil ekki þessa afstöðu þína.
Er þessi svokallaða öfgaaðför, sem þú kallar svo, ekki svipuð og það sem þú, og þeir sem núna æpa hæst, beittu sér fyrir í tíð síðustu ríkisstjórnar og kölluðu þá eðlilega gagnrýni. Þú hefur í gegnum tíðina verið til muna stóryrtari í þinni gagnrýni en flestir þeir sem nú gagnrýna HB og ekki sparað stóru lýsingarorðin, eru það ekki öfgar Jóhann, eða hvað?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2014 kl. 11:55
Axel, getur þú einhvers staðar bent mér á hvar ég hef "hamast eins og naut í flagi við að lýsa HB saklausa"??? Hins vegar hef ég gert mikið af því að lýsa yfir vanþóknun á þessari aðför hjá DV og öfga vinstri mönnum, sem mér finnst í hæsta máta ósmekkleg og ganga algjörlega út í öfgar. Þú getur ekki talist saklaus af þessu og ekki er beinlínis hægt að segja að þú hafir neitt verið hógvær í þínum dómum í það minnsta þegar þú skrifar um þessi mál. Ég skrifa þessa öfgaaðför að HB ekki sem eðlilega gagnrýni og nú skaltu fara varlega í sakirnar ég líkti ráðherrum fyrrverandi ríkisstjórnar ALDREI við morðingja. Það er stundum hægt að fara yfir strikið í gagnrýni Axel.
Jóhann Elíasson, 4.8.2014 kl. 13:11
Ég sagði ekki að þú ólmaðist við að lýsa HB saklausa Jóhann, Hvar lastu það? Ég sagði að þú hamaðist gegn kröfum að í stjórnsýslu HB og ríkisins almennt gildi reglur og lágmarks siðferði. Á þessu er töluverður munur.
Hvaða ummæli nákvæmlega, fara yfir strikið og úr hófi fram í umfjöllun minni um þetta mál að þínu mati Jóhann?
OG HVAR Í ANDSKOTANUM SEGI ÉG Í INNLEGGINU HÉR AÐ OFAN AÐ ÞÚ HAFIR LÍKT RÁÐHERRUM FYRRI STJÓRNAR VIÐ MORÐINGJA!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2014 kl. 16:15
Lestu bara athugasemd þína nr 4 þar stendur þetta svart á hvítu. ÞARNA ER ÉG EKKI AÐ VÍSA Í ATHUGASEMD ÞÍNA HÉR AÐ OFAN HELDUR BLOGGFÆRSLU ÞÍNA FRÁ 31.7.2014. Ég sagði orðrétt í athugasemd minni að það væri hægt að fara yfir strikið í gagnrýninni en nefndi ekkert sérstakt tilfelli, en að mínu mati ertu ansi nálægt því að fara yfir strikið í áðurnefndri bloggfærslu.
Jóhann Elíasson, 4.8.2014 kl. 17:41
Nú er ég orðlaus!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2014 kl. 19:30
Kannski vegna þess að það er búið að reka allt kjaftæðið, bullið og öfgana til baka ofan í þig???
Jóhann Elíasson, 4.8.2014 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.