19.8.2014 | 12:14
ÓTRÚLEGT VIÐTAL - EN SAMT SÝNIR ÞETTA VIÐ HVAÐ ER OG VERÐUR AÐ ETJA.
Eins og svo oft fór ég yfir Norsku blöðin í morgun og þar á meðal var að finna ítarlegt VIÐTAL við talsmann "Íslamska ríkisins" (ISIS), í Noregi. Ég verð nú að segja eins og er að það fór hrollur um mig við að horfa á þetta, bæði var maðurinn mjög mælskur og hvernig honum tókst að komast framhjá ÖLLUM spurningum spyrjandans og yfirtaka viðtalið algjörlega og hafa það á "sínum forsendum", varð til þess að mér varð hugsað til þess að ef það eru margir svona, þarna úti, er ekki skrítið að þeir nái til einhverra auðtrúa sakleysingja. Eru virkilega til svo einfaldar sálir að halda að þetta séu bara sakleysingjar sem vilja iðka sína trú???????
Hefur sókn gegn Íslamska ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 161
- Sl. sólarhring: 278
- Sl. viku: 2127
- Frá upphafi: 1852223
Annað
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 1315
- Gestir í dag: 90
- IP-tölur í dag: 90
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
ISIS er bara að gera nákvæmlega það sama og Múhameð "spámaður" þeirra gerði á sínum tíma.
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.8.2014 kl. 12:37
Og ef þú hlustar og horfir á þetta viðtal, þá segir hann bara hreint út að múslimar stefni að heimsyfirráðum......
Jóhann Elíasson, 19.8.2014 kl. 13:21
Sá viðtalið og því miður er það sorglegt, að það er nóg af þessum einföldu sálum og virðist það undantekningarlaust alltaf vera einhverjir á vinstri línunni í stjórnmálum sem eru "fórnarlömbin", því að sjálfsögðu eru þetta ekkert annað en einfeldningar, sem hrærast í sinni fáfræði.
Valdimar Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.8.2014 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.