26.8.2014 | 21:23
ÞÁ ÆTTI ÖLLUM AÐ VERA LJÓST AÐ VANDRÆÐI MANCHESTER UNITED, Á SÍÐUSTU LEIKTÍÐ, TENGDUST ÞJÁLFARANUM EKKERT......
Heldur eru leikmenn innan liðsins, sem voru og eru í "kóngaleik" og samþykktu ekki nýjan þjálfara og ákváðu að leggja sig EKKI 100% fram í leikjum fyrir félagið. Og það má bara segja að með þeirri framkomu sinni hafi þessir leikmenn svikið félagið, stuðningsmennina og sjálfa sig. Það mætti kannski spyrja sig hvort menn sem fá tugi milljóna í mánaðarlaun geti yfirhöfuð leyft sér svona lagað?????
United niðurlægt af C-deildarliði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- OG ÉG SEM HÉLT AÐ AÐ "SLÁTURTÍÐINNI" VÆRI LOKIÐ..........
- AÐ SJÁLFSÖGÐU MÁ LEIGJANDINN BORGA LEIGUNA MEÐ REIÐUFÉ..........
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 282
- Sl. sólarhring: 301
- Sl. viku: 2042
- Frá upphafi: 1838066
Annað
- Innlit í dag: 184
- Innlit sl. viku: 1219
- Gestir í dag: 158
- IP-tölur í dag: 158
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er Liverpool maður en ég las þessa frétt fjórum sinnum til að trúa þessu. Hann David Moyes á fyrirgefningu skilið frá MAN.UTD
Það er ekki langt í það að hann fái góða vinnu
Kv.Baldvin Nielsen
B.N. (IP-tala skráð) 27.8.2014 kl. 00:14
Ég er Liverpool maður líka og búinn að vera mjög lengi. Það er kannski ástæðan fyrir því að ég hef fylgst mikið með United en mér fannst þessi úrslit undirstrika þetta vandamál alveg sérstaklega. Ég hef alltaf litið svo á að vandamál United lægju hjá leikmönnum en ekki þjálfara og þessi úrslit staðfesta það. Það eru vissir leikmenn sem M U verður að losa sig við, þeir eru hvort eð er á síðasta snúning en einhverra hluta vegna líta þeir nokkuð stórt á sig...............
Jóhann Elíasson, 27.8.2014 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.