3.9.2014 | 11:25
ÓTRÚLEGA "BAD LOSER".............
Þegar ég datt inn á að lesa þessa GREIN í morgun, rifjaðist upp fyrir mér svipað mál, sem ég átti aðild að fyrir 20 árum. Forsagan var sú að TVEIR aðilar buðu í flutning og eins og lög gera ráð fyrir var aðeins annar þeirra sem fékk verkið (fyrirtækið sem ég var í forsvari fyrir). En hinn aðilinn sem bauð í verkið sætti sig ekki við niðurstöðuna og kærði. Og eftir mikinn kostnað og fyrirhöfn (það virðist gleymast í þessu að svona leiðindum fylgir mikill kostnaður og vesen) kom niðurstaða í málið okkur í hag. Með öðrum orðum að ekkert reyndist athugavert við framkvæmd tilboðsgerðarinnar af hálfu þess fyrirtækis sem ég var í forsvari fyrir en þess skal einnig getið að niðurstaða í málið kom ekki fyrr en EFTIR að umrætt verk hafði verið unnið. Ekki þekki ég sveitarstjórann í Ölfusi en ég þekki umræddan bróður hans ágætlega og sá maður myndi aldrei nokkurn tíma láta sér detta svona lagað í hug og ég hef ekki trú á að bróðir hans sé ólíkur honum hvað þetta varðar. En eftir að hafa lesið grein Jóns Þóris Franzsonar sett ég spurningamerki við hans framgöngu og persónu hans. Væri nokkuð svo fráleitt að Fréttablaðið skoðaði hann og hans viðskipti í gegnum tíðina? Ætti það ekki að koma fram í Fréttablaðinu að hann keypti fyrirtæki, sem sá um alla sorphirðu í Þorlákshöfn en síðan ákveður sveitarfélagið að bjóða þessi mál út og sparar þannig miklar fjárhæðir því tilboðinu sem var tekið var umtalsvert mikið lægra en það sem sveitarfélagið greiddi áður fyrir sömu þjónustu???? Ég get ekki séð að það sé mikil óhlutdrægni í fréttaflutningnum af þessu máli og væri ekki allt í lagi hjá blaðamönnum að kynna sér málin örlítið áður en er hrópað úlfur, úlfur og kannski mættu þeir gera sér grein fyrir því að það er fleiri en ein hlið á málunum??????
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
- AF HVERJU EIGA ÍSLENDINGAR AÐ TAKA MÁLSTAÐ DANA Í ÞESSARI DEI...
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 6
- Sl. sólarhring: 110
- Sl. viku: 1277
- Frá upphafi: 1857189
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 777
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eðlilegt að ykkur sjöllum finnist svona spilling eðlileg, ykkur finnst ekkert athugavert við embættisfærslur innanríkisráðherra sem er gjörspilltur, eða það að bæjarstjóra SjálfstæðisFLokksins í kópavogi þyki sjálfsagt að þiggja mútugreiðslur fyrir sig og sína, ykkur er bara spilling eðlislæg.
Auðvita á allt að vera uppá borðum þegar kemur að útboðum hjá sveitarfélagi, það er verið að sýsla með almannafé og almenningur á rétt á því að sjá öll útboðsgögnin, þetta eru opinber gögn, en þið sjallar eruð samir við ykkur, mottóið hjá ykkur er:bara ef það hentar mér stefnan.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 3.9.2014 kl. 14:49
Hversu oft á að þurfa að segja þér að ég á enga einustu samleið með Sjálfstæðisflokknum en ég get svosem alveg sagt mér það sjálfur að LANDRÁÐAFYLKINGARMAÐUR eins og þú hefur hvorki vit eða getu til að meðtaka það sem þeim er sagt. Auðvitað er ekki hægt hjá fyrirtæki að fá tilboðið frá öðru fyrirtæki, það segir sig bara alveg sjálft en það getur fengið niðurstöðutölurnar og búið. En það er svo furðulegt með ykkur, sem eruð að tala um gegnsæi og að allt eigi að vera uppi á borðinu, að það fyrsta sem heyrist frá ykkur er að þarna sé einhver spilling á ferðinni. Einhvern tíma heyrði ég að það væru fyrst og fremst þjófar sem væru hræddir um að það væri stolið frá þeim. Eru það ekki svikarar sem halda að það sé verið að svindla á þeim?? Helgi er ekki tími til kominn að þú farir að sýna af þér örlítinn þroska????????????
Jóhann Elíasson, 3.9.2014 kl. 17:11
Helgi, bæjarstjórinn í Kópvogi þáði engar mútur, það er fullkomlega eðlilegt að hann fari á tónleika í Kórnum,ekkert er marktækara en hafa sína ekta spúsu með.,já eins eðlilegt og borgarstjóri Reykjavíkur noti bíla borgarainnar til erindagerða. . Forystumenn bæja og borga ættu ekki að þurfa að punga út úr eigin vasa,þegar þeir athuga lífið í bæjarfélagi sínu,án tilkynninga og lúðrablásturs,í þeim tilfellum sem aðeins þannig aðkoma er marktæk.
Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2014 kl. 23:48
Helga, það er ekki nokkur von til þess að þessi "ferkantaði leðurhaus", sem Helgi er, taki tillit til nokkurs sem ekki passar hans tvistuðu og rugluðu tilveru. Auk þess sem hann virðist vera með skít á milli eyrnanna, sem vissulega hjálpar ekki til í hans tilfelli..................
Jóhann Elíasson, 4.9.2014 kl. 05:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.