BARA STAÐFESTING Á ÞVÍ SEM VAR VITAÐ OG AUGLJÓST.............

En svo er spurningin sú hvernig stóð á því að maðurinn sofnaði við skyldustörf og hvernig verður brugðist við?????????


mbl.is Stýrimaður Akrafells sofnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hélt að það væri brot á siglingalögum að hafa einungis einn mann á vakt í stýrishúsi skips á siglingu.

Hallgrímur Guðmundsson (IP-tala skráð) 8.9.2014 kl. 15:30

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég hélt það líka.  Óskaplega er langt síðan maður hefur orðið var við þig hérna.  Hvernig hefur þú haft það?

Jóhann Elíasson, 8.9.2014 kl. 15:44

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Gömul venja er að stýrimaður eða skipsstjóri sé á vakt ásamt háseta í brúnni. Líklegt er að aðeins einn maður hafi verið í brúnni og mikil líkindi eru að viðkomandi verði ákærður fyrir vanrækslu í starfi.

Var það ekki nákvæmlega það sama sem gerðist á íslensku þjóðarskútunni árið 2008?

Vitað var að þegar í febrúar 2008 var ljóst að bönkunum yrði ekki bjargað. Ríkisstjórnin, Seðlabankinn og ýmsar eftirlitsstofnnir eins og Bankaeftirlitið var steinsofandi eins og mannleysan í brúnni nú á dögunum.

Stýrimaðurinn fær að öllum líkindum harðari dóm en Geir Haarde sem Sjálfstæðisflokkurinn dubbar upp sem sendiherra!

Góðar stundir!

Guðjón Sigþór Jensson, 8.9.2014 kl. 21:50

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guðjón Sigþór, það er nokkuð ljóst að þú virðist ekki ganga alveg á öllum.  Það gera sér flestir grein fyrir því (nema þú og örfáir aðrir vinstri öfgamenn) að efnahagshrunið átti sér nokkuð langan aðdraganda og var ekki eingöngu bundið við Ísland og ég veit ekki til þess að Geir Haarde hafi verið við stjórnvölinn í neinu landi utan Íslands.  Og þessi samlíking þín við Akrafellið og Íslensku þjóðarskútuna er algjörlega út í hött.Og hafðu það  hugfast að við Hallgrímur erum báðir skipstjórnarmenn til margra ára og þekkjum mun betur til þessara mála en þú.....  Á þá ekki að refsa Gunnarsstaða Móra fyrir að hafa "gefið" Sjóvá 12 milljarða af almannafé, eða að hafa sóað rúmum 20 milljörðum í Sparisjóð Keflavíkur??? Dæmin eru mörg ef þú vilt fara út í það...............

Jóhann Elíasson, 8.9.2014 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband