14.9.2014 | 21:45
ERU TIL EINHVERJAR RANNSÓKNIR Á GÆÐUM HJALLASTEFNUNNAR?
Fyrir nokkru síðan var fjallað mikið um hversu illa Íslenskir nemendur komu út úr PISA-könnuninni og þá sérstaklega að um 25% drengja voru svo til ólæsir að loknu grunnskólanámi. Jú það urðu um þetta nokkrar umræður í svolítinn tíma en hljóðnuðu svo alveg. Hefði þessu verið þannig farið að 25% stúlkna hefðu verið ólæsar að loknu grunnskólanámi er nokkuð víst að umræðan hefði orðið á annan veg. Það er nokkuð víst að það hefði hreinlega allt orðið vitlaust í landinu og verið talað um það að karlar væru að tryggja það að konur gætu ekki náð sér í þá menntun sem þyrfti til að koma sér í toppstöður. Hvernig stendur á því að ekkert er gert til að leiðrétta þetta, getur ástæðan verið sú að yfirgnæfandi meirihluti kennara í grunnskólum eru konur og þær hreinlega skilji það ekki að drengir og stúlkur nálgast hlutina á misjafnan hátt? Einmitt þetta er grunnurinn að Hjallastefnunni og hefur Margrét Pála unnið mikið og þarft frumkvöðlastarf, sem kannski hefur ekki fengið þá athygli, sem það á skilið. Kannski á þessi spurning, sem ég varpa fram í fyrirsögninni ekki rétt á sér, vegna þess að ég held að ennþá hafi Hjallastefnan ekki útskrifað neina nemendur ennþá. En ég er ekki í vafa um að það verður gaman að fylgjast með hvernig nemendum Hjallastefnunnar reiðir af í framtíðinni.
Skólakerfið er á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 127
- Sl. sólarhring: 515
- Sl. viku: 1909
- Frá upphafi: 1846583
Annað
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 1168
- Gestir í dag: 71
- IP-tölur í dag: 70
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu að tala um femínísku lesbíuskólana sem Hjallastefnan rekur? Þar sem drengir eru kúgaðir?
Ekki að ég sé neitt að draga dilk kennura í grunnskólunum, síður en svo, mér finnst þeir vera yfirleitt afburða lélegir og fáfróðir. Og það er rétt, allt of margar konur eru grunn- (og leik-)skólakennarar. En ég hef verulegar áhyggjur af drengjum sem sækja leik- og barna skóla Hjallastefnunnar, auk þess sem mér er meinilla við aðskilnað kynjanna innan menntakerfisins.
Pétur D. (IP-tala skráð) 14.9.2014 kl. 22:44
Ég hef nú ekki þessa upplifun af skólum Hjallastefnunnar og til að minnka áhyggjur þínar Pétur, þá þekki ég marga foreldra sem eru mjög ánægðir með starfið þarna. En eins og ég sagði þá eru menn ekki sammála um þetta frekar en annað...............
Jóhann Elíasson, 14.9.2014 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.