10.10.2014 | 10:54
MENN GÁTU ALVEG SAGT SÉR ÞETTA SJÁLFIR............
Það þurfti ekki rándýrar "samningaviðræður" til að fá úr því skorið að sjávarútvegsstefna ESB og Íslands eru sitthvoru megin á borðinu og eru ósamræmanlegar og það er bara barnaskapur í mönnum að halda það að ESB fari eitthvað að gefa eftir í því máli. Þannig er best að ganga hreint til verks og slíta viðræðunum við ESB strax og hætta þessum tvískinnungi sem virðist vera það sem INNLIMUNARSINNAR þrífast á.........
Strandaði á sjávarútvegskafla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 533
- Sl. viku: 2171
- Frá upphafi: 1847002
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 1264
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna kemur þú að kjarna málsins Jóhann. Himinn og haf skilur að Ísland og ESB í sjávarútvegsmálum. Því var umsóknin að ESB kjörið tækifæri til að láta þann mun koma skýrt fram. Þjóðin mun aldrei samþykkja yfirráð ESB yfir fiskimiðunum. Ef aðildarsamningur verður lagður fyrir þjóðina með óásættanlegum sjávarútvegskafla, verður hann FELDUR STÓRT! Þá væri ÖLL umræða um aðild að ESB úr sögunni í nánustu framtíð. Þá væri peningunum vel varið sem í þetta fara.
En með því að bakka út núna, áður en þessi stefnumunur blasir við þjóðinni, í allri sinni ómynd, verður aðeins til þess að þessi helvítis ESB deila halda áfram, sem óútkljáð mál, um ókomna tíð, í boði ykkar ESB andstæðinga, sem vilja bakka út núna.
Klárum málið!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.10.2014 kl. 17:48
Klára hvað????? Það er alveg á hreinu að það er bara tíma- og peningasóun að halda þessari vitleysu áfram...........
Jóhann Elíasson, 10.10.2014 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.