ER KOMIN ÓÐAVERÐBÓLGA Í BÓNUS??????

Að minnsta kosti hvarflaði það að mér, þegar ég sá að Bónus jólakonfektið var komið.  Í fyrra fyrir jólin kostaði það 998 kr en núna kostar það 1.798 kr þetta er HÆKKUN uppá rúm 80%.  Það hlýtur að vera einhver þokkaleg skýring á þessum gríðarlega verðmun á milli ára............


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég finn alltaf ódýrt í Kosti.en læt mig hafa það þótt ekki sé íslenskt.

Helga Kristjánsdóttir, 14.11.2014 kl. 17:17

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jú, það skiptir ekki svo miklu máli frá hvaða landi konfektið er.  En svona verðhækkun hlýtur að eiga sér einhverja stoð og hver getur hún verið?????

Jóhann Elíasson, 14.11.2014 kl. 17:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband