4.12.2014 | 20:14
LOKSINS KOM MAÐUR FRAM SEM GERIR EITTHVAÐ Í MÁLINU...........
Hann hefur þurft, ásamt fleirum, að horfa upp á það að slitastjórnin hefur lítið aðhafst til að kröfuhafar fái greiddar kröfur sínar. Þess í stað er hangið á þessu eins og hundar á beini (enda hefur þetta gefið ágætlega af sér hingað til). En vonandi verður þetta til að hreyfing komist á þessi mál og vel má leiða að því líkum að ef vel verður haldið á málum, þá hefur þetta góð áhrif á lausn gjaldeyrishaftanna. Þarna er greinilega á ferðinni maður sem veit sínu viti og vel það og á gott með að koma skoðunum sínum á framfæri svo eftir verður tekið..........
Vill gjaldþrotaskipti á Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 31
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 2034
- Frá upphafi: 1847207
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 1146
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Loksins kom maður fram sem gerir eitthvað í málinu......maður sem veit sínu viti og vel það..."
Heiðar Már Guðjónsson; "what the hell is that, what was his business"?
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 4.12.2014 kl. 21:43
Ertu eitthvað bitur vegna þess að þú kemur aldrei til með að komast með tærnar þar sem hann hefur hælana, Haukur Kristinsson?
Jóhann Elíasson, 4.12.2014 kl. 23:34
Það er ekki eins og einhverjir hafi verið að benda á þetta sama í langan tíma ...
... að það sé nauðsynlegt að taka gömlu bankana til gjaþrotaskipta, það er að segja.
Íslensk lög um gjaldþrotaskipti eru nefninlega alveg skýr það að kröfur ber að greiða út í krónum.
Enda er enginn annar lögeyrir í gildi hér á landi.
Heiðar Már á ekki uppskriftina og reyni hann að eigna sér hana er það algjörlega að ósekju.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2014 kl. 00:45
Ég veit ekki til þess að hann sé neitt að eigna sér þetta en staðreyndin er sú að hann er sá eini sem eitthvað hefur GERT í þessu máli.
Jóhann Elíasson, 5.12.2014 kl. 09:38
Það er alls ekki satt að hann sé sá eini sem hafi eitthvað gert í málinu.
Núna ert þú að eigna honum það að ósekju.
Guðmundur Ásgeirsson, 5.12.2014 kl. 12:15
Ég hef í það minnsta ekki orðið var við að neinn annar gerði nokkuð...........
Jóhann Elíasson, 5.12.2014 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.