18.12.2014 | 20:54
KJÖR LÆKNA VITA FLESTIR UM OG ERU SVO SEM EKKERT LEYNDARMÁL
Þetta var ekki það sem kallað hefur verið eftir enda er fremur auðvelt að verða sér úti um upplýsingar um kjör lækna með því hreinlega að gúgla þau á "netinu". En hitt hefur reynst erfiðara, enda kannski viðkvæmt mál, læknar hafa ekki viljað upplýsa um þær kröfur sem þeir gera í kjaraviðræðunum.... Eru þessar kröfur eitthvað leyndarmál sem ekki þola dagsljósið?????
Læknar útskýra kjör sín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- KRÓATAR UNNU ÞENNAN LEIK "VEGNA UMDEILDRAR DÓMGÆSLU".....
- LOKSINS KEMUR EINHVER MEÐ "RAUNHÆFA" LAUSN Á ÞESSU MÁLI.......
- ÞAÐ VIRÐIST VERA EINA RÁÐIÐ, SEM SAMFYLKINGIN HEFUR TIL AÐ AU...
- ÞETTA LÍKAR MÉR..........
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 46
- Sl. sólarhring: 377
- Sl. viku: 1469
- Frá upphafi: 1856302
Annað
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 926
- Gestir í dag: 30
- IP-tölur í dag: 29
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann
Það er alltaf betra að kynna sér efni áður en maður tjáir sig opinberlega. Ef þú hefðir haft fyrir því að lesa skjalið sem þessi frétt fjallar um þá hefðir þú fengið svar við þessari spurningu. Þar stendur meðal annars:
Trúnaður ríkir við samningaborðið
Samninganefnd lækna er ekki heimilt að ræða kröfur sínar eða tillögur SNR opinberlega skv. lögum um vinnudeilur en þar stendur í 25. gr.:
Samningsaðilum er skylt að sækja eða láta sækja samningafund sem sáttasemjari kveður þá til.
Sáttafundi skal halda fyrir luktum dyrum.
Á sáttafundi skal leggja fram eftirrit þeirra skjala sem farið hafa milli aðila í deilunni, enda hafi þau ekki verið send ríkissáttasemjara áður.
Bannað er að skýra frá eða leiða vitni um umræður á sáttafundum og tillögur sem fram kunna að hafa verið bornar nema með samþykki beggja samningsaðila.
Heimild: Lög um stéttarfélög og vinnudeilur
Læknar hafa virt þennan trúnað þó að fjármálaráðherra hafi kosið að gera það ekki.
Þess ber að geta að fjármálaráðherra hefur þar að auki opinberlega sagt ósatt um kröfur lækna.
Björn Geir Leifsson, 19.12.2014 kl. 09:29
Björn ég hef kynnt mér málið alveg nógu og vel og þessi ummæli þín gefa það bara til kynna hvers konar þverhaus þú ert og heldur að það sem þú lætur frá þér sé það eina rétta. Þarna er ég ekki að tala um upplýsingar frá samningafundum enda vita allir að þær eru trúnaðarmál og eiga alls ekki að fara út úr samningaherberginu. Hitt er svo annað mál að verkalýðsforingjar hafa ekki séð neina ástæðu til annars en að gefa upp helstu kröfurnar, sem þeir fara með á fundinn, þó svo að það sé trúnaðarmál hvað fer fram á fundinum. En einhverra hluta vegna hafa læknar EKKI VILJAÐ GEFA KRÖFUR SÍNAR UPP OPINBERLEGA en hvað það er sem veldur er svo annað mál. Það sem þú skrifar þarna er dæmigert fyrir öll þín skrif þú vitnar í skrif sem ekki eru málinu alveg viðkomandi og losar þig þannig undan allri ábyrgð á því kjaftæði sem þú setur frá þér. Hvort þú ert viljandi að "misskilja" hlutina eða það er eitthvað annað ætla ég ekki að dæma um.
Jóhann Elíasson, 19.12.2014 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.