16.1.2015 | 08:59
Föstudagsgrín
Pervisinn fastagestur á Enska barnum í Austurstrćti sat í sínu hefđbundna sćti eitt kvöldiđ í vikunni og öll önnur sćti voru setin líka. Ţá kom inn spengilegur og vöđvastćltur mađur sem sýnilega var í góđri ţjálfun. Hann gekk ađ fastagestinum og heimtađi ađ hann stćđi upp og léti eftir sćtiđ, en sá fyrrnefndi neitađi. Sá vöđvastćlti sló fastagestinn eldsnöggt og sagđi ţetta var shotokan-karate högg frá Kóreu. Fastagesturinn stóđ upp, hristi hausinn en settist svo niđur aftur. Ţá sló sparkađi sá vöđvastćlti í hann og sagđi, ţetta var kung-fu spark frá Kína. Fastagesturinn stóđ aftur upp, hristi sig og settist svo niđur aftur. Ţá tók sá vöđvastćlti sig til, stökk upp í loftiđ, sparkađi međ tilţrifum í fastagestinn og sagđi, ţetta var karate-hringspark frá Japan. Fastagesturinn stóđ ţá upp, hristi hausinn og gekk út. Sá vöđvastćlti settist niđur, en á ađ giska 45 mínútum síđar gekk fastagesturinn inn og rakleiđis ađ ţessum vöđvastćlta. Örlítill ţytur heyrđist og skyndilega lá sá vöđvastćlti rotađur í gólfinu. Fastagesturinn settist ţá í sćtiđ sitt og sagđi, ţetta var kúbein frá BYKO!
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- HANN ER ŢÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOĐAĐ ŢÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAĐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ŢESSI FLOKKUR BĆTIR VIĐ FYLGI SITT SAMKVĆMT SKOĐANAKÖNNUNU...
- HVAĐA SKATTA TELUR HANN ŢÁ "SANNGARNT" AĐ HĆKKA???????????
- ŢETTA LIĐ VIRĐIST BARA EKKI HAFA HUGMYND UM EITT EĐA NEITT....
- ALVEG MEĐ ÓLÍKINDUM HVAĐ ŢESSI "SKÍTDREYFARI OG SIĐLEYSINGI" ...
- ERU LÖGIN UM SEĐLABANKA ÍSLANDS ILLA UNNIN OG BEINLÍNIS RANGT...
- VEKUR UPP VONIR AĐ BJARTARI TÍMAR SÉU FRAMUNDAN - LÍKA Á ÍSLA...
- MIĐAĐ VIĐ "GĆĐI" OPINBERRA FJÁRHAGGSÁĆTLANNA MÁ GERA RÁĐ FYRI...
- NOKKUĐ MÖRG LÖG SEM ŢARNA HAFA VERIĐ BROTIN.......
- HVERJUM HEFUR HÚN EKKI SÝNT ÓVIRĐINGU Í ÖLLUM SÍNUM SAMSKIPTU...
- HVAĐA MISTÖK????????
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 20
- Sl. sólarhring: 547
- Sl. viku: 2018
- Frá upphafi: 1834350
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 1334
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahahahaha...
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.1.2015 kl. 14:44
Flottur ţessi vinur,en telst ţetta ekki áróđur fyrir BYKO,kćr kveđja
Haraldur Haraldsson, 16.1.2015 kl. 16:50
Helgi Ţór Gunnarsson, 16.1.2015 kl. 21:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.