Föstudagsgrín

Pervisinn fastagestur á Enska barnum í Austurstrćti sat í sínu hefđbundna sćti eitt kvöldiđ í vikunni og öll önnur sćti voru setin líka. Ţá kom inn spengilegur og vöđvastćltur mađur sem sýnilega var í góđri ţjálfun. Hann gekk ađ fastagestinum og heimtađi ađ hann stćđi upp og léti eftir sćtiđ, en sá fyrrnefndi neitađi. Sá vöđvastćlti sló fastagestinn eldsnöggt og sagđi ţetta var shotokan-karate högg frá Kóreu. Fastagesturinn stóđ upp, hristi hausinn en settist svo niđur aftur. Ţá sló sparkađi sá vöđvastćlti í hann og sagđi, ţetta var kung-fu spark frá Kína. Fastagesturinn stóđ aftur upp, hristi sig og settist svo niđur aftur. Ţá tók sá vöđvastćlti sig til, stökk upp í loftiđ, sparkađi međ tilţrifum í fastagestinn og sagđi, ţetta var karate-hringspark frá Japan. Fastagesturinn stóđ ţá upp, hristi hausinn og gekk út. Sá vöđvastćlti settist niđur, en á ađ giska 45 mínútum síđar gekk fastagesturinn inn og rakleiđis ađ ţessum vöđvastćlta. Örlítill ţytur heyrđist og skyndilega lá sá vöđvastćlti rotađur í gólfinu. Fastagesturinn settist ţá í sćtiđ sitt og sagđi, ţetta var kúbein frá BYKO!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hahahahaha...

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.1.2015 kl. 14:44

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Flottur ţessi vinur,en telst ţetta ekki áróđur fyrir BYKO,kćr kveđja

Haraldur Haraldsson, 16.1.2015 kl. 16:50

3 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

laughing

Helgi Ţór Gunnarsson, 16.1.2015 kl. 21:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband