MENN VISSU AÐ DÓMARARNIR YRÐU Í "GJÖRGÆSLU".............

Og kannski var það þess vegna að dómgæslan var alveg til fyrirmyndar í þessum leik.  Markmaður Katar var alveg í fantaformi og geta liðsmenn Katar þakkað honum með hversu litlum mun þeir töpuðu leiknum.  Á meðan er varla hægt að segja að Omeyer hafi náð sér á strik (einhverjir hefðu verið ánægðir með markvörsluna í leiknum en hún átti nokkuð í land með að ná því sem er venjulegt fyrir Omeyer).  En Frakkar voru mun betri aðilinn í leiknu þó svo að þeir hafi aðeins gefið eftir í seinni hálfleik (þeir gerðu bara það sem þurfti) og því fór sem fór........


mbl.is Frakkar heimsmeistarar í fimmta skipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband