4.2.2015 | 22:33
VERRI GETA "AXARSKÖFTIN" VARLA ORÐIÐ.............
Það virðist vera þannig að þegar eitt alvarlegt atvik verður, þá taki bara annað enn verra við og svo koll af kolli. Svona lagað á ekki að geta komið fyrir, eins og að gleyma manneskju í bíl. Fyrr má nú aldeilis vera sauðshátturinn. Eru bílstjórarnir ekki neitt þjálfaðir? Manni þætti nú eðlilegt að þeir framkvæmdu einhverja athugun á bílnum áður en hann er yfirgefinn, því svona lagað á ekki að geta gerst. Það verður fróðlegt að sjá hvert "Dagsverkið" verður í þessu máli eða hvort það verður nokkuð.....
Fundi vegna alvarlegra mála | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 208
- Sl. sólarhring: 283
- Sl. viku: 2104
- Frá upphafi: 1852036
Annað
- Innlit í dag: 116
- Innlit sl. viku: 1321
- Gestir í dag: 108
- IP-tölur í dag: 106
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er bara algjörlega ófyrirgefanlegt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.2.2015 kl. 00:03
Held að það þurfi ekki þjálfun til að kanna, bílinn, og gá hvort allir séu ekki örugglega komnir á vettvang. Svipað eins og útkeyrsla á vörum, maður athugar hvort allt skili sér ekki á sinn stað. Þetta þarf ekki að þjálfa heldur telst þetta vera skynsemi. Eins og fólk er ólíkt þá hafa sumir skynsemi, aðrir ekki. Þannig að já þetta er óafsakanlegt.
Þórarinn (IP-tala skráð) 5.2.2015 kl. 01:03
Ég er algjörlega sammála ykkur báðum. Það sem ég á við að það verða að vera einhverjar fastar vinnureglur til að koma í veg fyrir svona afglöp og fleiri atvik álíka aulalegt og þetta................
Jóhann Elíasson, 5.2.2015 kl. 01:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.