15.2.2015 | 23:05
FREKAR ER NÚ FYRIRSÖGN FRÉTTARINNNAR VILLANDI............
Og ekki í miklu samhengi við fréttina sjálfa. Auðvitað kvíða hluthafarnir þeim degi sem svo farsæll maður hverfur af sjónarsviðinu og má reikna með að hlutirnir lækki eitthvað í verði. En það kemur alltaf maður í manns stað og ég er nokkuð viss um að Buffet labbi ekki út einn daginn og segi: "ÉG ER HÆTTUR" heldur verður búið að undirbúa brotthvarf hans í langan tíma áður en það verður að raunveruleika. Svo væri nú ekki lakara að fyrirsagnirnar endurspegluðu fréttina að einhverju leyti...............
![]() |
Warren Buffett kveður brátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- HVENÆR SKYLDI "MÆLIRINN" VERÐA FULLUR - EÐA ÞARF AÐ "FLÆÐA LE...
- NÚ STENDUR ESB Á TÍMAMÓTUM OG EVRÓPUSAMSTARFIÐ HANGIR Á LYGIN...
- "STRÍÐSÓÐA" KÚLULÁNADROTTNINGIN ALVEG AÐ MISSA SIG......
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- ER ÍSLAND ÞEGAR ORÐINN AÐILI AÐ ESB???????
- HVERS VEGNA ÍSLAND Á AÐ SEGJA UPP EES SAMNINGUM.........
- UM ÁSTAND LEIGUBIFREIÐA.......
- ÓTRÚLEGT AFREK- HVERS VEGNA HAFA ENGIR GEFIÐ ÞVÍ GAUM?????
- MYNDI STRÍÐIÐ BREYTAST EF VIÐ GENGJUM Í ESB???????
- "RÚSSNESK KOSNING"!!!!!!!!
- FÓLK VISSI ALVEG HVAÐ VAR Í VÆNDUM MEÐ ÞVÍ AÐ KJÓSA ÞETTA LIÐ...
- HVERS KONAR SKRÍLL ER ÞETTA - OG ERU ENGIN ÚRRÆÐI TIL AÐ TRYG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 252
- Sl. sólarhring: 265
- Sl. viku: 2002
- Frá upphafi: 1878789
Annað
- Innlit í dag: 157
- Innlit sl. viku: 1115
- Gestir í dag: 143
- IP-tölur í dag: 143
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já maður hugsar sem svo að hann liggi banaleguna miðað við fyrirsögnina
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2015 kl. 11:10
Já, rétt er það mín kæra vinkona. Varla flokkast svona lagað undir vönduð vinnubrögð?
Jóhann Elíasson, 16.2.2015 kl. 11:50
Nei enda liggja fjölmiðlar undir því að vera með allskonar villur, bæði stafsetningavillur, fréttatengdar villur og ég veit ekki hvað.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.2.2015 kl. 12:59
Þetta er nú ekki svona slæmt hjá blaðamanninum eins og þið látið í veðri vaka. - Langt í frá. - Við lestur þessarar greinar þá kemur fram að "hann muni hætta" og eðlilega munu áherslur breytast, en greinin er annars mjög vönduð smíð, nær vel utan um málið, greinileg í alla staði og á góðu íslensku ritmáli án villna. - Er hægt að biðja um meira ?
Már Elíson, 16.2.2015 kl. 18:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.