4.5.2015 | 07:21
MEIRIHLUTINN FER EKKERT AÐ BYRJA AÐ HLUSTA Á BORGARBÚA NÚNA...
Frekar en áður - Eða reiknaði einhver með því????? Fyrri meirihluti, með þá Dag B og Jón Gnarr í broddi fylkingar, vann að því hörðum höndum að koma Reykjavíkurflugvelli í burtu. Einhverjar breytingar vildu borgarbúar á stjórn borgarinnar, en greinilega ekki nægar. Jón Gnarr hætti afskiptum af stjórnmálum og þar með var sameiningartákn Besta Flokksins farið það var skipt um nafn á honum og hann rann inn í "Bjarta Framtíð" sem reyndist ekki svo björt eftir allt saman því flokkurinn tapaði stórt í næstu borgarstjórnarkosningum. En þá komu Píratar og Vinstri Grænir Degi B og hans fólki til bjargar. Dagur B myndaði meirihluta með "Bjartri Framtíð", Pírötum og Vinstri Grænum og þá gátu Dagur B og félagar haldið áfram að vinna að því að koma flugvellinum úr Vatnsmýrinni eins og þeim væri borgað fyrir það - Eða skyldu þeir fá borgað fyrir það??? NÚ ER BARA TÍMI TIL KOMINN AÐ RÍKISSTJÓRNIN STÖÐVI ÞESSA VITLEYSU HJÁ DEGI B OG FÉLÖGUM ÞÓTT FYRR HEFÐI VERIÐ.......
Skilaboð til meirihlutans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 272
- Sl. sólarhring: 384
- Sl. viku: 2421
- Frá upphafi: 1837405
Annað
- Innlit í dag: 166
- Innlit sl. viku: 1378
- Gestir í dag: 151
- IP-tölur í dag: 150
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma Sjálfstæðisflokknum. Hvernig er það, þurfti ekki að breyta skipulagi til að Gísli Marteinn fengi kaffihúsið sitt?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 08:00
Reyndar var ég að fjalla um flugvallarmálið þarna. Ég veit ekki til þess að Sjálfstæðisflokkurinn hafi látið mikið að sér kveða þar. Ég þekki ekki heldur til þessa kaffihúss Gísla Marteins og hef engar forsendur til að fjalla um það.
Jóhann Elíasson, 4.5.2015 kl. 08:12
Eða skyldu þeir fá borgað fyrir það ??? Hvernig fá þeir borgað heldurðu?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 08:26
Ég velti þessari spurningu bara fyrir mér og set þetta fram sem spurningu..............
Jóhann Elíasson, 4.5.2015 kl. 08:57
Allt í lagi að velta þessu fyrir sér. Hver ætli sé prísinn á Vinstri grænum? Frír kaffibolli hjá Gísla Marteini? Maður getur mátað þetta við dýraríkið. Rotturnar fá að éta upp úr ruslinu.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.5.2015 kl. 09:33
Ef Rikið tekur ekki flugvallarsvæðið eignarnámi, þá verður flugvellinum lokað.
Skoðanakannanir gera litið í því að stöðva lokun flugvallarins, menn ættu að muna að Gnarrinn og Dagurinn tröðkuðu á beinu lýðræði, ef ég man rétt þá voru það 70 þúsund undirskriftir.
Gnarrinn og Dagurinn þykjast vera ákafir fylgismenn beins lýðræðis, en svo vitum við núna, það er bara ef niðurstöðurnar eru hliðhollar þeirra hlið málsins.
Svo var fólk að tala um að kjósa Gnarrinn til Forseta, maður sem traðkar á beinu lýðræði bara af þvi hann er ekki ánægður með niðurstöðuna. Það get ég ekki skilið.
kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 4.5.2015 kl. 14:05
Á sínum tíma var kosið um flugvallarmálið Jóhann. Hvað villtu hafa margar atkvæðagreiðslur um sama mál?
Jónas Ómar Snorrason, 4.5.2015 kl. 20:04
Hver var að tala um atkvæðagreiðslur???? Hér er verið að tala um hvort borgaryfirvöld telji að borgarbúar séu fyrir þá eða öfugt. En það er kannski eitthvað fyrir ofan þinn skilning, Jónas Ómar?????
Jóhann Elíasson, 4.5.2015 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.