14.5.2015 | 19:37
ERU MENN VIRKILEGA SVO "VANKAÐIR" AÐ HALDA AÐ LAUSNIN FELIST Í ÞVÍ AÐ SELJA ÁFENGI Í MATVÖRUVERSLUNUM????????
En þeir sem halda þetta vita greinilega mjög lítið hvað rekstur er og miðað við hvernig á að standa að málum, er nokkuð víst að tapreksturinn muni margfaldast. Og hver halda þeir að borgi brúsann, þegar upp er staðið??????
Taprekstur á Vínbúðahluta ÁTVR? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 36
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 2002
- Frá upphafi: 1852098
Annað
- Innlit í dag: 26
- Innlit sl. viku: 1243
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fullkomlega sammála þér Jóhann punktur
Jónas Ómar Snorrason, 14.5.2015 kl. 20:03
http://www.vb.is/frettir/113399/
sleggjuhvellur, 14.5.2015 kl. 21:45
Ætli það yrði ekki bölvað bras?
Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2015 kl. 01:43
Sígarettur eru seldar í matvörubúðum. Éta menn sígarettur? Af hverju ekki áfengi? Hvaða meinloka er þetta eiginlega?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 08:08
Svo eru það þeir sem halda að haftaverslun stoppi fíkla. Við þurfum greinilega að setja reglur um það. Sala á mæðrum er með öllu óheimil - eða - Einungis má selja mæður á uppsprengdu verði:
http://www.mirror.co.uk/3am/celebrity-news/tom-hardy-drug-addiction-past-5698760
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 08:21
Er ekki líka hægt að tala um meinloku hjá þeim sem vilja selja áfengi í matvöruverslunum, Elín? Ég hef ekki vitað til að neinn hafi haldið því fram að núverandi fyrirkomulag á sölu áfengis stöðvi fíkla. En aftur á móti er vel hægt að færa fyrir því rök að aðgengi að áfengi er mjög gott við núverandi fyrirkomulag, en að sjálfsögðu geta menn endalaust deilt um það og sitt sýnist hverjum. En ef er skoðað hvaða kröfur á að gera til matvöruverslana til að fá leifi til að selja áfengi, hvað varðar rými, afgreiðslu og aðrar takmarkanir, verður ekki annað séð en að aðeins örfáar verslanir geti uppfyllt þessi skilyrði og þá er aðgengi að áfengi orðið MUN VERRA heldur en með núverandi fyrirkomulagi. Þeir sem mest hafa talað fyrir breytingunni með aukið frjálsræði í huga virðast ekki hafa hugsað út í þetta.
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 09:58
Þetta þarftu að útskýra betur Jóhann. Ég sé fyrir mér að stórmarkaðir gætu selt bjór og léttvín. Sérverslanir gætu selt rándýr vín fyrir sérvitringa. Netið gerir það að verkum að vangaveltur um aðgengi - og auglýsingar ef út í það er farið - eiga ekki við lengur. Allt myndi þetta ráðast af framboði og eftirspurn. Áttu eitthvað erfitt með að sætta þig við það?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 10:13
En hvað eru "stórmarkaðirnir" margir og hver er staðsetning þeirra?????? Ég á ekki í neinum vandræðum með að sætta mig lögmálframboðs og eftirspurnar svo ætla ég að minna þig á það að áfengi verður EKKI selt á "netinu" og tal um aðgengi á alveg við í þessu tilfelli.
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 11:01
Þú hefur sem sagt bara áhyggjur af því að þú fáir ekki þitt bús eftir allt saman. Við erum að láta fólk fá úrelt lyf og þú ert að fríka út yfir þessu. Ég er ekki alveg að tengja við þessa örvæntingu. Sorrí.
http://www.visir.is/folk-med-lifrarbolgu-c-faer-urelt-lyf-i-sparnadarskyni/article/2015150509904
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 12:00
Fyrr má nú vera, ef ekki er hægt að klára umræðu, sem fólk hefur sjálft og þegar það er orðið rökþrota þá er bara verið með skítkast og dónaskap. Ef ég á að segja eins og er þá kaupi ég eingöngu dýrt koníak og dýrt viskí og hámarkið að ég þurfi að fara eftir þeim veigum tvisvar á ári. Hvaða örvæntingu ertu eiginlega að tala um sorrí?????????
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 12:31
Ég túlkaði öll þessi spurningarmerki - sex eða fleiri - sem ákveðna örvæntingu. Flestir láta eitt nægja. En látum það liggja milli hluta. ÁTVR er með vefverslun og auglýsir úrval sitt líka á netinu. Þetta gera margir. Það er ekki eins og við séum að tala um að finna upp hjólið.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 12:51
Þó svo að ÁTVR AUGLÝSI vörurnar á "netinu" SELJA þeir EKKI þar. Að sjálfsögðu gera þetta margir og er bara hluti af tilverunni og auðvitað á að nota nýja miðla við koma vöru sinni á framfæri, hver sem hún er, svo framarlega sem hún er lögleg.
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 13:12
Hvers vegna í ósköpunum þarf einokunarverslun að auglýsa vörur sínar á netinu? Ég sé engin varnaðarorð á heimasíðu ÁTVR. Á meðan sígarettupakkar í matvöruverslunum eru þrælmerktir djöflinum þá er fólk á heimasíðu ÁTVR skælbrosandi í veisluskapi að bjóða fram aðstoð við að velja réttu glösin og vínið. Sjálfsagt mál kannski líka?
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 13:47
Það þurfa ALLIR að auglýsa varning sinn hvort sem um "einokunarverslun" er að ræða eða "fullkomna samkeppni" (sem í rauninni er ekki til). Auglýsingar hafa þann tilgang að koma vörunni á framfæri, finna fyrir hana fleiri notkunarmöguleika og svo verður að minna reglulega á vöruna. Áfengi er í samkeppni við aðrar "vörur" á markaðnum og því verður að minna á það.
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 14:09
Nú er taprekstur á öllum búðunum Jóhann. Eiga skattgreiðendur þá að borga auglýsingaherferð til að minna sig á tilvist vandans? Verða þeir ekki bara að drekka meira til að rétta af hallann? Neytendur eru ekki að standa sig. Það er nokkuð ljóst.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 14:16
Það getur varla verið tapverslun á verslunum ÁTVR þegar stefnt er að því að opna eina slíka í Spönginni í haust. Skárri væri vitleysan ef svo væri, það ber að hafa í huga hver gerir könnunina.
Stefania (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 14:31
Ef þú hefur lesið það Elín, þá var ÁTVR að senda frá sér tilkynningu, þar sem því er hafnað sem rakalausu bulli að taprekstur sé á vínbúðunum þannig að það kemur ekkert til með að þurfa að "rétta" neinn halla.
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 14:52
Ertu að grínast Jóhann? "Í bókhaldi ÁTVR er ekki sundurgreint hvernig slíkur kostnaður deilist á milli áfengis- og tóbakshlutans og því eru engin gögn til um kostnaðarskiptingu." Hvernig getur þessi þjóð verið öðru vísi en á rassgatinu? Við höfum strúta við stjórnvölinn.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 15:32
Á ég frekar að taka mark á einhverjum prelátum úti í bæ sem eru að vinna sínum málstað fylgi og virðast ekki vera mjög vandir að meðulum, í baráttunni???? Í tilkynningunni er talað um að LÍTIL gögn séu til um kostnaðarskiptinguna. Ertu ekki aðeins að oftúlka þarna? Er ekki aðalmálið að þeir sem gerðu þessa skýrslu fóru með rangt mál og hver var tilgangurinn hjá þeim?
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 15:52
Viltu hætta þessari framsóknarmennsku að væna skýrslugerðarmenn um óvönduð vinnubrögð. Gögnin benda þvert á móti eindregið til þess að þeir hafi rétt fyrir sér. Við erum að láta sjúklinga taka ónýt lyf til að geta haldið úti einhverjum brennivínsútibúum sem standa ekki undir sér. Þetta er ógeðslegt.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 16:04
Við erum greinilega alls ekki sammála þarna. Ég legg til að við virðum skoðanir hvors annars og búum ekki til einhverja sviðsmynd, sem afskræmir þann veruleika sem við búum við.
Jóhann Elíasson, 15.5.2015 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.