10.6.2015 | 11:59
GÓĐ OG EINSTÖK ÚRLAUSN, SEM BER AĐ ŢAKKA
Forsaga málsins er sú ađ fyrir nokkrum árum keypti ég bók Magnúsar Ţórs Hafsteinssonar "Dauđinn í Dumbshafi" og jólin á eftir fékk ég bókina "Návígi á Norđurslóđum" í jólagjöf. Báđar ţessar bćkur, eru ađ mínu mati mjög góđar, vel skrifađar og stíllinn ţannig ađ ţćr halda manni alveg til síđustu blađsíđu. Svo gerđi ég ţađ, sem mađur á aldrei ađ gera, ég lánađi ţessar bćkur og ađ sjálfsögđu fékk ég ţćr aldrei til baka. Ţannig ađ núna seinni árin hef ég alltaf haft augun hjá mér og ţegar ég fer í bókabúđir leita ég alltaf eftir ţessum bókum, en alltaf án árangurs. Um síđustu helgi ákvađ ég ađ fara í ţetta á fullu ég hafđi samband viđ Magnús Ţór Hafsteinsson. Hann átti ekki til eintök til ađ hjálpa mér en benti mér á útgefandann (Bókaútgáfan Hólar), en áđur hafđi ég veriđ í sambandi viđ Forlagiđ en af einhverjum orsökum hélt ég ađ ţeir hefđu gefiđ bćkurnar út. Ég sendi tölvupóst til útgefandans, ţar var mér tjáđ ađ "Dauđinn í Dumbshafi" vćri ekki til en "Návígi á Norđurslóđum" vćri til og svo nýjasta bókin eftir Magnús Ţór Hafsteinsson "Tarfurinn frá Skalpaflóa". Ég bađ um ađ ţessar tvćr bćkur yrđu sendar til mín í póstkröfu. Ég fékk tölvupóst til baka ţar sem ég var beđinn ađ leggja "smáaura" inn á ákveđinn reikning og stađfesta bara ţegar ég vćri búinn ađ ţví. Ég gerđi ţetta ađ sjálfsögđu og hugsađi međ mér ađ ég fengi svo póstkröfu eftir nokkra daga. En viti menn, ţegar ég var ađ horfa á fréttirnar á stöđ2 í gćrkvöldi, var bankađ hjá mér og ţar var starfsmađur póstsins međ pakka til mín. Ţessi pakki innihélt báđar ţessar bćkur og ţar var enginn reikningur. Ţarna sendi bókaútgáfan mér ţessar bćkur nánast gefins. Mér verđur sjaldnast orđa vant en ţarna skeđi ţađ. Ţetta atvik verđur til ţess ađ í framtíđinni legg ég á ţađ áherslu ađ kaupa bćkur frá bókaútgáfunni Hólum og svo ađ sjálfsögđu er Magnús Ţór Hafsteinsson í sérstöku uppáhaldi hjá mér sem höfundur. Vonandi getur einhver hjálpađ mér međ ađ nálgast bókina "Dauđinn í Dumbshafi".
Flokkur: Bćkur | Breytt s.d. kl. 12:05 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu fćrslur
- ĆTLAR "SAMGÖNGURÁĐHERRA" AĐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ŢRÁTT FYRIR FRAMMISTÖĐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AĐ KOMA Í VEG FY...
- ĆTLI ŢEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ŢVÍ AĐ ŢETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ŢEGAR RYKIĐ FER AĐ SETJAST EFTIR ŢETTA ÓHUGNANLEGA STRÍĐ...
- EN FYRIR HVERN ŢÓTTIST GUĐMUNDUR INGI VERA AĐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AĐ FARA ÚT Í ŢETTA FYRIRFRAM "DAUĐADĆMDA" VERKE...
- ŢAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIĐ Á ŢESSU MÁLI........
- VAR ŢARNA UM AĐ RĆĐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFĐI VERIĐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AĐ VINNA Í "ŢINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRĆGINGARHERFERĐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 1535
- Frá upphafi: 1855194
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 966
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţatta var góđ frásögn Jóhann.
Jónas Ómar Snorrason, 10.6.2015 kl. 19:42
Ţakka ţér fyrir. Ţađ er allt of lítiđ um svona lagađ og ţegar vel er gert er um ađ gera ađ láta vita af ţví....
Jóhann Elíasson, 10.6.2015 kl. 19:46
Gamla ísland dúkkar upp, Grćđgin á undanhaldi. Verulega fallegt.
Helga Kristjánsdóttir, 10.6.2015 kl. 23:24
Já Helga, ég var verulega ánćgđur međ ţessi viđskipti og forsvarsmađur Bókaútgáfunnar Hóla, Guđjón Ingi Eiríksson, á heiđur og lof skiliđ fyrir framgöngu sína í ţessu máli.
Jóhann Elíasson, 11.6.2015 kl. 08:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.