5.7.2015 | 14:35
RIGNINGIN VAR ÖRLAGAVALDURINN Í ÞESSUM SÖGULEGA KAPPAKSTRI
Ræsingin var alveg ótrúleg, að sjá Massa koma ú þriðja sætinu á rásalínu og taka fyrsta sætið og svo var Bottas mjög nálægt því að taka annað sætið af Hamilton en hann varð að játa sig sigraðan í slagnum við Hamilton, þegar hann gaf eftir í þriðju beygju. En hann náði öðru sætinu af Hamilton í endurræsingunni eftir að öryggisbíllinn fór aftur inn, en þá gerði Hamilton sig sekan um "kæruleysi" og það nýtti Bottas sér í botn og hirti annað sætið. Það var ekki fyrr en Hamilton tók þjónustuhlé að hann náði framfyrir William-bílana, en Rosberg hafði það ekki í sínu þjónustuhléi. Williams-bílarnir voru núner eitt og tvö stærstan hluta keppninnar, það var ekki fyrr en fór að rigna að allt virtist fara niður á við hjá þeim. En sá sem hagnaðist mest á rigningunni var Sebastian Vettel, hann var lengst af í fimmta til sjötta sæti en þegar fór að rigna skipti hann yfir á intermediate dekkin á hárréttu augnabliki og það skilaði honum þriðja sætinu þegar upp var staðið. Alonso náði svo 10 sætinu (síðasta stigasætið) og má þakka rigningunni það. Það er alveg ótrúlegt að horfa upp á þetta fornfræga lið vera að berjast á botninum. Hver hefði trúað því og örugglega enginn sem vill sjá þessa niðurlægingu. Þess skal til gamans getið að Breskur ökuþór hefur ekki unnið Breska kappaksturinn áður, af ráspól, síðan 1994 að Damon Hill vann.
Besti kappakstur ársins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 259
- Sl. sólarhring: 383
- Sl. viku: 2408
- Frá upphafi: 1837392
Annað
- Innlit í dag: 157
- Innlit sl. viku: 1369
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 143
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.