NÁNAST SÖMU GJÖLD FYRIR ALLA ÞJÓNUSTU.

Það er nánast lögmál, sem varla er hægt að segja að hafi klikkað, að ef finnst skítur í einu horni þá er nánast öruggt að það finnst skítur annars staðar...


mbl.is Enginn munur á gjöldum bankanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er eitt af einkennum þeirrar fákeppni sem ríkir á íslenkum fjármálamarkaði.

Við neytendur höfum leið til að bregðast við, sem er sú að eiga ekki viðskipti við stóru bankana.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.7.2015 kl. 19:26

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það er nú heila málið, það er úr svo mörgum valkostum að velja.   Maður verður illa haldinn af valkvíða... undecided

Jóhann Elíasson, 9.7.2015 kl. 20:44

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég veit til þess að einhver hópur fólks hefur flutt viðskipti sín til lítilla sparisjóða úti á landi.

Úti á landi eru víða jafnvel engin bankaútibú í heimabyggð og þar eru margir vanir því að sækja bankaþjónustu yfir lengri veg.

Með tilkomu netbanka er vegalengdin að bankanum líka orðin hálfgert aukaatriði, og sú þróun mun halda áfram í sömu átt.

Guðmundur Ásgeirsson, 9.7.2015 kl. 20:59

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ef þessir sparisjóðir eru með almennilegan heimabanka er nokkuð sama hvar þeir eru staðsettir.

Jóhann Elíasson, 9.7.2015 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband