12.7.2015 | 10:14
ÞJÓÐVERJAR FLJÓTIR AÐ GLEYMA.............
Eftir seinna stríð voru GRÍÐARLEGA MIKLAR SKULDIR Þjóðverja afskrifaðar (svo var einnig með önnur ríki en þjóðverjar voru í algjörum sérflokki með þetta). Þetta var talin nauðsynleg ráðstöfun SVO ÞJÓÐVERJAR GÆTU KOMIÐ EFNAHAG SÍNUM Í ÞAÐ HORF SEM ÞYRFTI TIL AÐ KOMA EFNAHAG LANDSINS Í ÞAÐ HORF SEM ÞYRFTI TIL SVO ÞEIR GÆTU BYRJAÐ UPP Á NÝTT. Nú standa Grikkir frammi fyrir þessu sama vandamáli (Vissulega fóru þeir offari í sínum fjármálum en ekki var um það að ræða að þessi staða þeirra sé vegna þess að þeir hafi haft um það áform að leggja Evrópu undir sig). Það verður ekki séð að Grikkjum sé gerður mikill greiði með því að lána þeim eingöngu meiri pening heldur verður einnig að AFSKRIFA einnig einhvern hluta eldri lána, sem þeir hafa fengið. En nú ber svo við að Þjóðverjar eru einna ósveigjanlegastir í afstöðunni til Grikkja og vilja fá hverja einustu evru til baka hvað sem það kostar Grískan almenning. Væri ekki í lagi fyrir Þjóðverja og jafnvel fleiri að fara í smá söguskoðun?
Viðræðum frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 364
- Sl. sólarhring: 396
- Sl. viku: 2513
- Frá upphafi: 1837497
Annað
- Innlit í dag: 220
- Innlit sl. viku: 1432
- Gestir í dag: 192
- IP-tölur í dag: 191
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann Stýrimaður - sem aðrir gestir, þínir !
Ein allra stærstu mistök 20. aldarinnar: var einmitt sú meinloka, að hleypa Þjóðverjum - til enn einnar endurreisnar yfirgangs- og frekju veldis síns, gagnvart öðrum þjóðum Evrópu, sem víðar.
Þýzkalandi - hefði átt að skipta upp, árið 1945, milli : Hollands / Frakklands / Tékkóslóvakíu / Austurríkis og Póllands, algjörlega.
Þá - væru nágrannar okkar í austri, ekki að kljást við Germanska vandamálið (Þýzku uppivöðzluna) í dag, fornvinur góður.
Og Grikkir - einir fyrrum máttarstoða Austur- Rómverska ríkisins, stæðu ekki í þeim ósköpum, sem yfir þá ganga, í samtímanum.
Bót er í máli: fyrir Grikki / að þeir eiga dygga vini í varpa, þar sem eru Rússar, auk fjölda annarra Austurheims þjóða, sem reiðubúnir eru til að koma þeim til liðs, losi Grikkir sig undan ESB glýjunni og svikamyllunni.
Með beztu kveðjum af Suðurlandi: sem endranær /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 12.7.2015 kl. 13:39
Ég er þér svo hjartanlega sammála núna Óskar minn.
Og bestu kveðjur af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 12.7.2015 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.