22.7.2015 | 13:45
ANNAÐHVORT EÐA??????
Þvílíkt bull, að fólk skuli enn þann dag í dag vera "fast" í þessum skotgrafahernaði! Árið 2008 gerðu nokkrir nemendur við Háskólann á Akureyri, rannsókn á því hvort hvalveiðar hefðu nokkur áhrif á hvalaskoðanir. Niðurstaðan var sú að áhrifin væru ENGIN en það var fleira sem vakti athygli í þessari athugun t.d var að hvalaskoðunarbátarnir eru flestir gamlir og með fremur háværar dísilvélar og til að sjá hvalina sem best er siglt alveg upp að þeim. Þetta veldur hvölunum truflunum og hávaðinn frá bátunum veldur þeim miklum skaða og vilja margir meina að þetta trufli og jafnvel valdi skemmdum á "staðsetningarkerfi" þeirra og valdi aukningu á árekstri hvala og skipa og því að þeir syndi meira á land en verið hefur, þeir hafi bara einfaldlega flúið til að fá frið. Þetta kemur fram í Kanadískri doktorsritgerð: "Corbelly, Claudio,(2006), AN EVALUATION OF COMMERCIAL WHALE WATCHING ON HUMBACK WHALES, MEGAPTERIA NOVAENGLAEA, IN NEWFOUNDLAND AND LABRADOR, AND THE EFFECTIVINESS OF VOLUNTARY CODE OF CONDUCT AS A MANAGEMENNT STRATEGY, University of New Foundland, New Foundland". Kannski þarna sé ástæðan fyrir því að Norðursigling á Húsavík er að skipta yfir í seglbáta, sem knýja rafal sem aftur geta knúið vélar skipsins?
![]() |
Hvalaskoðun mikilvægari en hvalveiðar? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EVRAN EINS STÖÐUGUR GJALDMIÐILL OG INNLIMUNARSINNAR HAFA G...
- EINRÆÐIÐ ER ALGJÖRT - LÍTIÐ UM LÝÐRÆÐI Á ÞEIM BÆNUM........
- "MIKIL ER TRÚ ÞÍN KONA".........
- FULLSEINT AÐ FARA Á KLÓSETTIÐ ÞEGAR "ALLT" ER KOMIÐ Í BUXURNA...
- "EF TRÉN Í ÖSKJUHLÍÐINNI VERÐA EKKI FELLD - FELLUR MEIRIHLUTI...
- "TRAUSTUR VINUR GETUR GERT KRAFTAVERK"..........
- HVAÐ ÞARF EIGINLEGA TIL AÐ EITTHVAÐ VERÐI GERT GAGNVART ÞEIM ...
- ER ÞETTA KANNSKI BARA "SVIKALOGN" AF HENDI BORGARSTJÓRA????
- NÚ ER EKKI ÍSLAND SVO RÍKT LAND????????
- EINA VITIÐ - OG STANDA EINU SINNI ALMENNILEGA Í LAPPIRNAR......
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FAR...
- ER EKKI TIMI TIL KOMINN AÐ VIÐ ENDURSKOÐUM FISKVEIÐISTJÓRNUNA...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.2.): 9
- Sl. sólarhring: 348
- Sl. viku: 2007
- Frá upphafi: 1860016
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 1307
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.