27.7.2015 | 17:03
ÞAÐ ER FLEIRA EN MJÓLKURVÖRUR SEM HÆKKA UMFRAM ALMENNT VERÐLAG Í BÓNUS
Þeir gera meira en að velta nýlegum launahækkunum út í verðlagið. Það virðist vera að tækifærið sé notað til að auka hagnað fyrirtækisins. Auðvitað eru arðgreiðslur ekki slæmar sem slíkar en þær verða að vera í takti við aðra fjárfestingakosti á markaðnum.....
Miklu meiri hækkanir en vænta mátti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
- ÞETTA VAR NÚ HELSTA "BEITAN" SEM VAR NOTUÐ VIÐ AÐ FÁ ÍSLEND...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓT...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 62
- Sl. sólarhring: 318
- Sl. viku: 1742
- Frá upphafi: 1851550
Annað
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 1142
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hverjir borga Finni Árnasyni rúmlega 6.000.000 íslenskar krónur á mánuði? Rúmar sex miljónir á mánuði? Fyrir hvað og hverja stendur þessi svartolíusmurði djöflamálflutningur Finns Árnasonar?
Fjölmiðlar verða að standa siðferðismegin í fréttaflutningi og umræðuhönnuninni. Annars eru fjölmiðlar of hættulegir almenningi!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.7.2015 kl. 17:55
Ef hann tæki á sig 20% LAUNALÆKKUN, hann ætti að geta lifað af 5.000.000 á mánuði, þá ykist hagnaður fyrirtækisins um 12.000.000 á ári. Það myndi varla vera neinum vandkvæðum bundið fyrir hann að lifa ágætlega á þeim launum. Það þarf enginn að segja mér að vinnuframlag hans sé svona mikils virði og þannig er það með marga fleiri...........
Jóhann Elíasson, 27.7.2015 kl. 20:28
Það virðist ganga eftir sem flestir spáðu,að kauphækkanir færu beint út í verðlagið og gott betur.Ofurlaunum kynntist maður fyrst rétt fyrir hrun,þegar laun yfirmanna bankanna (forveri Arion)komust í hámæli.Við vinkonur tvær veltum fyrir okkur,rétt eins og þú Jóhann núna,hvort vinnuframlagið væri svona mikils virði.- - Hver borgar Finni þessi laun,?Er hann ekki hluthafi,ég held það.
Helga Kristjánsdóttir, 28.7.2015 kl. 00:56
Siðblindan er greinileg hjá þessum Finni og fleirum í blóðmjólkandi bankaglæpakerfinu.
Ég velti því fyrir mér í þögninni með sjálfri mér í morgun, hvað fólk gerir við 600.000 á mánuði? Og eina svarið sem ég gat gefið sjálfri mér var það, að hann hlyti að vera háður svörtum lyfjamarkaði. Því ekki er verðlagið á Íslandi svo helvíti hátt, að hann þurfi allt þetta fjármagn til að kaupa sér mjólk og brauð? Sem okkur hinum er ætlað að kaupa fyrir týnda og rænda skiptimynt?
Það verður að taka svona sjúkt fólk úr umferð og hjálpa því. En hver hefur vald og vilja til þess?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.7.2015 kl. 16:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.