SVALBARÐI Í ÞISTILFIRÐI????????

Nei nú verða þeir Morgunblaðsmenn að fara að endurskoða eitthvað hjá sér landafræðikunnáttuna, í það minnsta staðhætti og nöfn innanlands.  Mér vitanlega er ENGINN SVALBARÐI til í Þistilfirði heldur heitir bærinn SVALBARÐ og er Svalbarðsá kennd við bæinn ef bærinn héti Svalbarði héti áin líklega Svalbarðaá, en svo er víst ekki.


mbl.is Alsæll í sérhannaðri lopapeysu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þá eru þeir búnir að breyta fréttinni þannig að rétt er farið með bæjarnafnið.

Jóhann Elíasson, 28.7.2015 kl. 11:33

2 identicon

Það er eftirtektarvert að þessi mistök blaðamannsins skuli vekja hörð viðbrögð frá manni sem hefur svo til enga færni í réttritun.

Hilmar (IP-tala skráð) 28.7.2015 kl. 12:38

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Alltaf ertu jafn málefnalegur, hvernig væri að þú kæmir með dæmi máli þínu tilstuðnings, Hilmar......... wink

Jóhann Elíasson, 28.7.2015 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband