4.8.2015 | 09:03
ELDSNEYTISVERÐ HÉR Á LANDI FYLGIR BARA HEIMSMARKAÐSVERÐI Í HÆKKUNUM
Þetta virðist vera gangurinn þrátt fyrir mótmæli forsvarsmanna olíufélaganna. Undanfarið hefur orðið mikil umræða um þetta og sýndi ágæt umfjöllun í sjónvarpsfréttum þessa þróun ágætlega. Það virðist vera að olíufélögin noti "tækifærið" til að auka álagningu sína, sem flestir myndu nú telja nokkuð veglega fyrir. En þarna kemur fram GALLI þess að búa við FÁKEPPNI sem vissulega er til staðar á eldsneytismarkaðnum hér á landi. Örlítið virtist ætla að rofa til í markaðsmálum fyrir eldsneyti hér á landi í byrjun árs 2004, þegar Atlantsolía kom inn á markaðinn með hvelli. En sú samkeppni stóð aðeins í nokkra mánuði og þá eingöngu á höfuðborgarsvæðinu í nágrenni við stöðvar Atlantsolíu. Að nokkrum mánuðum liðnum virðist Atlantsolía vera komin í samráðskerfið hjá hinum olíufélögunum, þar er verðið á bensín/olíulítranum nánast það sama upp á krónu (munar oftast einhverjum aurum) og verbreytingar nánast á sama klukkutímanum hjá öllum. Niðurstaðan er sú að örlítil samkeppni hafi verið hér á landi á eldsneytismarkaðnum, í byrjun árs 2004 á afmörkuðum svæðum á höfuðborgarsvæðinu (Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu), en svo ekki söguna meir..............
Verð á olíu lækkar áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
- ÞÁ ER KOMIN "AFSÖKUN" FYRIR MUN MEIRI SKATTAHÆKKUNUM EN HAFÐI...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 24
- Sl. sólarhring: 484
- Sl. viku: 1806
- Frá upphafi: 1846480
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 1107
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi staðreynd er skilgetið afkvæmi frjálsrar álagningar - græðgisvæðing, sem er hornsteinn stjórnarstefnunnar. Frjáls og óheft álagning hefur aldrei virkað öðruvísi á Íslandi en frelsi til okurs.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2015 kl. 10:08
Svo er annað sem við ættum að hafa í huga. ÓB hefur verið að bjóða 13 krónu afslátt á lítrann og hin olíufélögin hafa fylgt strax á eftir. Þessi afsláttur er að verða mun algengari, verið að bjóða hann jafnvel tvisfar í sömu vikunni. Það sem er líklegast í mínum huga, er að þetta sé líklega það verð sem er nærri lagi að vera "rétt" verð en olíufélögin noti það til að laða til sín viðskiptavini og noti svo mismuninn til að byggja hallir undir aðra starfssemi sem kemur eldsneyti ekkert við. Nema Atlantsolía, sem er ekki með neinar besínstöðar (allt sjálfsafgreiðslustöðvar) heldur auknum hagnaði fyrir sig.
Jóhann Elíasson, 4.8.2015 kl. 10:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.