5.8.2015 | 18:18
OLÍUFÉLÖGIN BJÓÐA ÍSLENDINGUM UPP Í SAMRÁÐSDANS.
Það kom hérna upp smávægileg samkeppni á eldsneytismarkaðinn í byrjun árs 2004, þegar Atlantsolía kom inn á markaðinn, en sú samkeppni var einungis bundin við bensínstöðvar sem voru í nágrenni við bensínstöðvar Atlantsolíu á höfuðborgarsvæðinu. Og þessi samkeppni stóð aðeins yfir í nokkra mánuði. Að þessum tíma liðnum voru ÖLL olíufélögin með verð upp á sömu krónutölu einungis er nokkurra aura munur á milli þeirra verða sem eru í gangi. Það er akkúrat ekki neitt sem kemur í veg fyrir VERULEGA VERÐLÆKKUN á eldsneyti á næstunni. Hvert er eiginlega hlutverk Samkeppniseftirlitsins? Látum við endalaust bjóða okkur svona lagað?
Neytendur njóta varla verðlækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 105
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 2021
- Frá upphafi: 1855174
Annað
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 1245
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er þetta ekki gamla afsökunin, við kaupum allt inn í dollara. og hann hefur hækkað svo mikið.
eða. við vorum nýbúnir að panta tankskip, þegar lækkunin kom fram.
Allavega eru GRÆÐGIS sjónarmið sem ráða, Af hverju njóta önnur lönd þessara lækkana ? eru íslendingar EINA landið sem kaupir inn í dollurum ?
Af hverju eru ekki fréttamenn með klærnar á þessu liði ?
Og svo ofaná allt kemur 1, lesist EITT skip með bensín og dísil til íslands með farm handa ÖLLUM olíufélugunum...ÖLLUM..Þetta er nú samkeppnin.
Af hverju er þetta leyft ? Enn og aftur FRÉTTAMENN !! Vinnið vinnuna ykkar.
Ætli yrði ekki eitthvað sagt ef sami gámur kæmi með vorur handa Bónus og Krónuni !! Þá yrði allt brjálað.
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 5.8.2015 kl. 19:09
Fréttamennirnir eru uppteknir við að fjalla um opnun einhverrar kleinuhringjaverslunar á Laugaveginum og mega ekkert vera að því að sinna svona löguðu..........
Jóhann Elíasson, 5.8.2015 kl. 19:43
Þær voru sérstaklega "trúverðugar" útskýringar forstjóra olíufélaganna á því hvers vegna eldsneytisverðið hefði ekki lækkað meira en raun ber vitni hér á landi. Þegar þeir voru spurðir álits í fréttum kl22:00 í kvöld á RÚV (reyndar voru bara forstjórar OLÍS og SHELL sem fengust í viðtal).
Jóhann Elíasson, 5.8.2015 kl. 22:24
Ég var ein af þeim sem skellti mér í að skipta við Atalantsolíu,er það svona langt síðan?-- Nú senda þeir öðru hvoru tilkynningu með SMS,að það sé 13.kr afsláttur af lítra þann daginn. Lendi oft á að geta ekki notað það.Gefa síðan síða á afmælisdegi lykilhafa
Helga Kristjánsdóttir, 6.8.2015 kl. 04:01
Þessi tilboð eru líka hjá ÓB og N1, með öðrum orðum öll olíufélögin eru með þetta. Það klikkar ekki að það byrjar oftast dagurinn á því að það kemur SMS frá ÓB um þetta tilboð og svo svona hálftíma seinna kemur SMS frá N1 að það sé sama tilboð í gangi þar. Það er svo athyglisvert að það hafa verið nokkuð margir dagar með þessum tilboðum í júlí og ágúst. Ég er á því að verðið á lítrann mætti lækka um 15-20 krónur og þá værum við að sjá verð sem væru nokkuð nærri lagi.
Jóhann Elíasson, 6.8.2015 kl. 07:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.