GOTT OG VEL - EN HVAÐ MEÐ KOSTNAÐINN OG HVAÐ MEÐ ÁSTANDIÐ HEIMA FYRIR????

Kostnaðurinn við hvern flóttamann er að lágmarki fjórar til fimm milljónir á ári.  Sem þýðir að kostnaðurinn, að lágmarki, við þessa 50 flóttamenn sem var talað um í upphafi að taka við er 200.000.000.  Nú vill fólk taka við fleirum og heyrst hafa tölur að lágmarki 500 (5.000 er alveg út úr korti og í sjálfu sér er alveg ótrúlegt að nokkrum skuli hafa dottið það í hug), en ef taka ætti við 500 manns er verið að tala um að lágmarki 2 milljarða á ári í kostnaðFólk er að DREPAST hérna vegna þess að við höfum ekki efni á að kaupa handa þeim nauðsynleg lyf, heilbrigðiskerfið er í rúst hérna vegna þess að við höfum ekki efni á að borga heilbrigðisstarfsmönnum almennileg laun, 400 - 500 manns standa í biðröð eftir matargjöfum hjá mæðrastyrksnefnd vegna þess að það hefur ekki efni á að kaupa sér mat. HEFUR ENGUM DOTTIÐ Í HUG AÐ STOFNA TIL FACEBOOK VIÐBURÐAR TIL AÐSTOÐAR HJÁLPARÞURFI ÍSLENDINGUM?????  Hvaða móðursýki er eiginlega í gangi?????


mbl.is Mega ekki verða fréttir gærdagsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það lifir enginn á fjórum eða fimm milljónum á ári nema að húsnæðið og allt annað sé skuldlaust.

Sem sagt aðeins skuldlaus manneskja getur skrimtað á fjórum eða fimm milljónum og ég býst við að hinir góðu gestrisnu islendingar ætlist ekki til að þetta elskulega flotta fólk lifi ekki í einhverri fátækt.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 8.9.2015 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband