15.9.2015 | 15:41
SUMIR ERU EKKI ALVEG MEÐ Á NÓTUNUM!
Dæmi um fyrirtæki sem varð fyrir svona árásum frá "Rétttrúnaðarliðinu", sem Björk tilheyrir vissulega, lokaði í gær. Vissulega tapaði fyrirtækið einhverju en þeir sem töpuðu mestu voru um það bil eitt þúsund Palestínu arabar sem misstu vinnuna og þar með má segja að aðgerðirnar komi mest niður á þeim sem síst skildi. Um það bil 20 % íbúa Ísraels eru Palestínumenn og því er nokkuð ljóst að þessar aðgerðir bitna einnig á Palestínumönnum. En hún hefur sjálfsagt ekkert hugsað út í það?
Reykjavík sniðgangi vörur frá Ísrael | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
- AUÐVITAÐ ER "HÆGT" AÐ STÖÐVA VERKIÐ - SPURNINGIN ER EINGÖNGU ...
- ÞÁ ER FYRIRSJÁANLEIKINN Í REKSTRI KOMINN - NÚ Á BARA AÐ FARA ...
- STRANDVEIÐAR.......
- HÚN LÆTUR GREINILEGA BLEKKJAST AF EINHLIÐA FRÉTTAFLUTNINGI RÚ...
- HÚN GETUR EKKI VERIÐ ELSTA MANNESKJA HEIMS EF HÚN ER LÁTIN.....
- EN VERÐUR EITTHVAÐ GERT MEÐ ÞESSAR TILLÖGUR?????????
- SVONA FRÉTTIR GEFA LÍFINU GILDI..........
- NÚ ER "MÆLIRINN" MIKIÐ MEIRA EN FULLUR..........
- ÁRAMÓTAKVEÐJA.........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 259
- Sl. sólarhring: 264
- Sl. viku: 2225
- Frá upphafi: 1852321
Annað
- Innlit í dag: 160
- Innlit sl. viku: 1377
- Gestir í dag: 134
- IP-tölur í dag: 134
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú nefnir að um það bil 20% íbúa Ísrael séu Palestínumenn. Þessi tala er rétt hvað varðar ísraelska ríkisborgara sem búa á þeim svæðum sem eru alþjóðlega viðurkenndir sem Ísrael. Íbúar Vesturbakkans og Gasa eru ekki ríkisborgarar og eru því utan við þessa tölu. Þeir eru a.m.k. jafn margir og ísraelskir arabar.
Sæmundur G. Halldórsson , 15.9.2015 kl. 16:25
Ert þú semsagt að halda því fram að engir Arabar búi í Ísrael? Ég hef það eftir manni sem hefur búið mestan hluta ævinnar í Ísrael en hann vill meina að á sumum svæðum í Ísrael séu meira en helmingur íbúa Palestínumenn en svona gegnumsneitt séu þeir um 20% íbúa landsins. Því miður get ég ekki vísað í neinar opinberar tölur þessu til stuðnings.
Jóhann Elíasson, 15.9.2015 kl. 16:34
Fyrirgefðu, þetta átti að vera að engir Palestínumenn búi í Ísrael.
Jóhann Elíasson, 15.9.2015 kl. 16:37
Um ein og hálf milljón Ísraelsmanna [með Ísraelskan ríkisborgarrétt, býr innan landamæra Ísraels, hefur öll þau réttindi sem Ísraelsríki veitir borgurum sínum] eru arabar. Sumir mundu kalla þá "Palestínuaraba". En þeir "Palestínuarabar" sem voru að missa vinnu sína, vegna þess að fólk eins og Björk Vilhjálmsdóttir hefur haldið uppi þeim áróðri að sniðganga eigi Ísraelskar vörur, eru íbúar þess svæðis sem margir vilja kalla Vesturbakkann.
Höll hræsninnar hefur nú ákveðið að skjóta þá sem þeir þykjast ver að verja. Eða þannig.
Tómas Ibsen Halldórsson, 15.9.2015 kl. 21:34
Hérna í mínu nágrenni þá mundum við segja "Björk is not the sharpest tool in the shed." Þess vegna er hún í Samfylkinguni.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 16.9.2015 kl. 00:44
Hverju orði sannara, nafni.
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 16.9.2015 kl. 07:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.