"NÝ EINKUNNAGJÖF"??????

Þeir sem eru komnir eitthvað yfir miðjan aldur ættu að muna eftir þessu "bókstafseinkunnakerfi" sem ætlunin er að taka upp í vor.  Reynslan af þessu var alveg fyrir neðan allar hellur og það var í skyndi farið að taka tölustafakerfið upp aftur.  En þetta hefur Katrín Jakobsdóttir ekki vitað þegar hún þröngvaði þessu kerfi í gegn, svona virðist allt snúast í höndunum á Vinstri Hjörðinni.  Ég vil bara skora á núverandi Menntamálaráðherra að afturkalla þessa vitleysu strax.......


mbl.is Hvaða þýða bókstafseinkunnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Svona, svona...þetta lagast. - Þarna á að fara að breyta bara til að breyta, engum til gagns. Líkt Illuga og hans hyski. - Þetta er dæmt til að mistakast. - Líttu bara á Vaðlaheiðargöngin og vertu jákvæður.

Már Elíson, 4.10.2015 kl. 16:24

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Það eru nú takmörk fyrir því hversu lengi er hægt að vera jákvæður.

Jóhann Elíasson, 4.10.2015 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband