EF BRETAR SEGJA SIG ÚR ESB ER SAMBANDIÐ ENDANLEGA BÚIÐ AÐ VERA.

Þó svo að sambandið sé enn til þá er meira um "teklúbb" að ræða og vaxandi óeining og óánægja einstakra ríkja er orðin ljósari.  Ef Bretar tækju upp á því að yfirgefa sambandið (það er eftir að koma í ljós hvort þeir geti það og sannast þá hvort rétt sé: "You Can Check Out Any Time You Like, But You Can Never Leave".  En með brotthvarfi Breta myndi sambandið molna innanfrá.


mbl.is Gæti stutt úrsögn úr ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sannarlega hangir ESB á bláþræði og stöðugt fagna fleiri,því það hefur gengið óæskilega langt í að heimta heimilda af þjóðunum.- Maður fagnar því og þó enn meir að Alex hefur verið útskrifaður og sækir nú æfingar á Grensás,mínar B.kv.

Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2015 kl. 11:49

2 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hollendingar kusu um áframhaldandi veru í ESB 2012, þeir samþykktu að halda áfram. Þið drottsins lærisveinar Davíðs, drullið ykkur niður á jörðina. England fer á hausinn ef þeir fara úr ESB. Þessi heimska hjá ykkur er ekkert nema hlægileg. Þið eruð til skammar, að halda íslendingum í vesælli krónu, sem er einskis virði hvar sem er, á okurvöxtum, sem alla jafna teldust til okurlánara víðast hvar. Svei ykkur meðvirku vesalingar!!!

Jónas Ómar Snorrason, 5.10.2015 kl. 20:33

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Krauma undir sárar kenndir!? -- ísland er land okkar og verður ekki látið af hendi. 

Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2015 kl. 23:30

4 identicon

Merkilegt er, þar sem ég bý í Hollandi, að flestir ef ekki allir sem ég hef hitt og rætt um ESB, þá eru fleiri á því að þau mistök sem gerð voru árið 2012, yrðu leiðrétt hið allra snarasta. Hollendigar, sem höfðu bara mjög gott sósíal og góða afkomu fyrir venjulegt fólk, þ.e.a.s. láglaunafólk, horfa uppá það í dag JÓS, að mistökin eru að kosta þá atvinnumissi og fátækt, sem varla þekktist fyrir tíma ESB. Hversu lengi ætla þursar heima á Íslandi að koma okkur í þetta vesældarbæli, með einu rökin um að Evran bjargar öllu, er alveg óskiljanlegt. Hún er dauðvona og eina sem hún býður uppá í dag er vesæld, atvinnuleysi og örbyrgð. Það eru fleiri í Evrópu í dag, atvinnulausir, en fyrir hrunið 1929. Þá gekk fólk um með hjólbörur fullar af einskisnverðum peningum, bara til þess að ná sér til matar. Svo ég nefni nú ekki innflytjenda vandmálið, flóttafólk og ólöglegla innflytjendur.!! Bara það eitt, er að ganga af sósíalnum dauðum, svo ekkert verður eftir fyrir eldri borgara og öryrkja, s.n.b. eyddu sínum árum og þreki til að reyna að hafa það gott.Nú skal öllu eytt svo að veslingar eins og þú JÓS, getið réttlætt ykkar tilveru á kostnað annarra. Hafðu skömm fyrir það að vilja Íslandi svo illt.

Sigurður K Hjaltested (IP-tala skráð) 6.10.2015 kl. 00:42

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta var mjög gott innlegg hjá þér Sigurður K. Hjaltested og er hollt fyrir INNLIMUNARSINNAR eins og Jónas Ómar Snorrason að lesa þetta, kannski verður það til þess að þeir fari að taka hausinn úr ra..... á sér og skoði málin af raunsæi.

Jóhann Elíasson, 6.10.2015 kl. 08:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband