15.10.2015 | 06:13
AUMT YFIRKLÓR
Að halda því fram, þegar þegar málið er komið í hámæli og bankinn fær gagnrýni úr öllum áttum, að stjórnin hafi ekki vitað hverjir það voru sem fengu "gjöfina", gerir málið bara enn vandræðalegra fyrir bankann og segir það bara að stjórn hans veldur störfum sínum engan vegin.
Vissi ekki hverjir keyptu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 74
- Sl. sólarhring: 246
- Sl. viku: 1990
- Frá upphafi: 1855143
Annað
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 1242
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 53
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er ekki langt að biða þess að þegar gjaldeyrishöftin verða aflétt þá fara allir þessir feitu bankar í útrás aftur. Bankarnir fengu afréttara á silfurfati strax eftir hrun og hafa ekkert lært af fjármálakreppuni vegna þess. Fólkið í landinu bjargaði þeim en þarf að borga margfallt fyrir með eignarupptöku, allt of háum vöxtum + þjónustugjöldum og verðtryggingu. Þeir hafa ekki verið feitari síðan fyrir hrun.
Margrét (IP-tala skráð) 15.10.2015 kl. 07:27
Og svo er annað sem er að vefjast fyrir mér. Fyrir stuttu voru stjórnendur og millistjórnendur eins föllnu bankanna dæmdir til fangelsisvistar. En ENGINN úr stjórn bankans var ákærður. Samkvæmt hlutafjárlögum er það STJÓRNIN sem ber ENDANLEGA OG FULLA ÁBYRGÐ Á ÖLLU sem aðhafst er í bankanum, þarna var um svo mikla fjármuni að ræða að það er ekki minnsti möguleiki að stjórninni hafi ekki verið kunnugt um hvað var í gangi EN ÞAÐ STJÓRNIN VAR EKKI ÁKÆRÐ. HVER ÆTLI ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ SÉ?
Jóhann Elíasson, 15.10.2015 kl. 07:51
Spilling er eins og illgresi, það verður að rifa hana upp með rótum, annars sprettur hún upp aftur.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 15.10.2015 kl. 14:23
Það virðist vera að margt sé að fara í nákvæmlega sama horfið og fyrir hrun. Það er ekki hægt að merkja það að menn hafi lært nokkurn skapaðan hlut og að bankarnir reyni að vinna inn sæmilegt orðspor, virðist vera þeim alveg fyrirmunað. Það er bara komið fram af hroka og yfirlæti og viðskiptavinirnir eru meðhöndlaðir eins og einhver leiðinda fyrirbæri, sem séu bara til leiðinda og trafala, í stað þess að bankarnir geri sér grein fyrir því að án viðskiptavina væru þeir ekki til. Menn þurfa aðeins að fara að skoða sinn gang.
Kveðja af Suðurnesjunum
Jóhann Elíasson, 15.10.2015 kl. 17:01
Það átti að reka alla yfirmenn í bönkunum það er að segja alla sem ekki,eru í almennri afgreiðslu og banna öllum þingmönnum sem voru á þingi 2008 að bjóða sig fram til Alþingis og sveitarfélaga starfsemi.
Ganga í öll ráðuneytin og setja bann á að þeir fai að starfa í opinberum störfum.
Loka seðlabankanum og hækka laun lögreglumanna.
Svo er nú skrípa leikritið við tjörnina, borgin að,fara á hausinn og þá er svarið við því að fjölga borgarfulltrúum og flytja inn flóttamenn þó svo að ekki sé til husnæði fyrir það.
Hvernig á að borga fyrir þetta, stela því af öldruðum borgurum, eins og t.d. Heima þjónustu.
Hafa kjörnir þingmenn, borgar og sveitarstjórnarfólk enga sómatilfinningu?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 16.10.2015 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.