24.10.2015 | 17:19
BORGARSTJÓRINN Í REYKJAVÍK "EINN Í HEIMINUM".......
Ég hélt að borgarstjórnarkosningarnar ættu að endurspegla vilja borgarbúa að einhverju leyti, en síðustu aðgerðir borgarstjórnarmeirihlutans sýna að þetta er stór misskilningur hjá mér og einhverjum fleirum. Mest lýsandi dæmið er þráhyggja meirihlutans með flugvöllinn í Vatnsmýrinni, þá er dæmið með þennan hafnargarð í besta falli svolítið undarlegt og svo er það sem engum virðist hafa fundist taka því að nefna, en það er að búið er að HÖGGVA NIÐUR TRÉ Á STÓRU SVÆÐI Í ELLIÐAÁRDALNUM TIL AÐ LEGGJA ÞAR HJÓLREIÐASTÍG SJÁ HÉR . Er það þetta sem Reykvíkingar vilja?????
Ákvörðun um friðlýsingu ekki of sein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- contact
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gunnlauguri
- gustafskulason
- godurdrengur
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- lifsrettur
- magnuss
- magnusthor
- marinogn
- mal214
- njallhardarson
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- oskareliasoskarsson
- pallvil
- frisk
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- summi
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- HVAÐA "PABBABRANDARI" ER EIGINLEGA Í GANGI??????
- ÞVÍ MIÐUR VIRÐAST LANDSMENN ÆTLA AÐ LÁTA "BLEKKJA" SIG........
- ÞESSI MANNESKJA STOPPAR EKKI NEMA HÚN VERÐI STÖÐVUÐ........
- "ENDURSKOÐUN" EES SAMNINGSINS ÞÝÐIR Í RAUNINNI "UPPSÖGN" SAMN...
- EN "GAGNSÆIÐ" Á EKKI VIÐ UM PÍRATANA.........
- BENSÍN - OG OLÍUGJALD HÆKKA UM 2,5% UM NÆSTU ÁRAMÓT.........
- "ÞAÐ ER EKKI EIN BÁRAN STÖK Í 12 VINDSTIGUM"...........
- ÞETTA MÁL VIRÐIST ÆTLA AÐ HAFA AFLEIÐINGAR ENDA ER ÞAÐ VÍST...
- HANN ER ÞÁ "TÍKARSONUR" (SON OF A BITCH).................
- EF GRANT ER SKOÐAÐ ÞÁ ERU PRÓFKJÖR EKKERT ANNAÐ EN "GRÓF FÖLS...
- OG ÞESSI FLOKKUR BÆTIR VIÐ FYLGI SITT SAMKVÆMT SKOÐANAKÖNNUNU...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 86
- Sl. sólarhring: 217
- Sl. viku: 2263
- Frá upphafi: 1837629
Annað
- Innlit í dag: 52
- Innlit sl. viku: 1300
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 48
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Borgarstjórinn er með lausar og jafnvel týndar skrúfur í hausnum, en auðvitað er þetta allt gert til að dreifa athygli borgarbúa frá fjármálavandræðum og húsnæðisvandamálum borgarinar.
Það er mikið auðveldara að tala um málefni sem skipta litlu eða engu máli, heldur en að taka á stóru vandamálum borgarinar.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.10.2015 kl. 19:31
Já nafni, það er alveg með ólíkindum hvernig þetta lið getur hagað sér og það er engu líkara en að fjölmiðlaliðið spili með í þessum vinstri konsert, sem er í boði hérna.
Kveðja af Suðurnesjunum.
Jóhann Elíasson, 24.10.2015 kl. 19:44
Náttúran hjá þessum tréhausum í borgarstjórn Reykjavíkur er ekkert metin og setja þetta undir hjólreiðastíg er fyrir neðan allar hellur. Elliðaárdalurinn hefur alltaf verið útivistar og göngusvæði og þessi hjólreiðastígur sem eiga að vera 100 metra breitt er hreint og beint grín. Þetta sýnir að þessir tréhausar sem stjórna Reykjavík eru ekki starfi sínu vaxnir og þetta er þeim til skammar að meta náttúruna ekki meira en þetta.
Ómar Gíslason, 24.10.2015 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.