29.10.2015 | 16:48
ÚTILOKAÐ AÐ GANGA Í SAMBAND SEM HELDUR VERNDARHENDI YFIR GLÆPAMÖNNUM
Það er alveg hægt að líta á það til refsilækkunar í fjádráttarmáli að viðkomandi hafi gert þetta vegna þess að hann hafi langað í peningana og fyrirtækið sem hann tók þá frá hafi átt full mikið af þeim.
Evrópuþingið kemur Snowden til varnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
- EN HVAÐ UM SORGINA SEM HÚN HEFUR VALDIÐ ÞJÓÐINNI??????????
- NÁKVÆMLEGA ÞAÐ SAMA ÆTTI AÐ GERA HÉR Á LANDI...........
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 189
- Sl. sólarhring: 498
- Sl. viku: 1971
- Frá upphafi: 1846645
Annað
- Innlit í dag: 102
- Innlit sl. viku: 1198
- Gestir í dag: 96
- IP-tölur í dag: 95
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef nú oft gaman að pistlum þínum Jóhann, en þú kallar Snowden glæpamann af því að? Hann sveik móðurlandið? Lét all vita hvað var í gangi varðandi hernað bandaríkjamanna? Varðandi dráp á saklausum borgurum? Og meira til?
Gaf mögulega upp staðsetningar á liðum hermanna sem gætu leitt til drápa á bandarískum hermönnum.... Hef ekki séð fréttir af neinum látnum hermönnum bandaríkjahers vegna upplýsinga Snowden... hef hins vegar séð ákveðna skömm yfir bandaríska hernum vegna hernaðaríhlutunuar vegna upplýsinga hans... sé ekki hvað þú ert að draga manninn upp sem glæpamann!
Nú máttu alveg fræða mig hvað er svona glæpsamlegt við Edward Snowden...
ViceRoy, 29.10.2015 kl. 22:50
Hann er glæpamaður vegna þess að hann STAL þessum upplýsingum. Telur þú réttlætanlegt að STELA þessum upplýsingum vegna þess hvers eðlis þær voru, með öðrum orðum hefði þetta verið alvöru glæpur í þínum augum ef upplýsingarnar hefðu verið annars eðlis eða engar?
Jóhann Elíasson, 29.10.2015 kl. 23:18
Það er svosem alveg rétt, Jóhann. En það breytir ekki þeirri skoðun minni að hann hafi gert rétt. Eða hvort er verra: upplýsingaþjófnaður (um málefni sem aldrei hefði (m)átt halda leyndu fyrir landsmönnum) eða pyntingar og ólögleg frelsissvipting þúsunda manna (og svo kalla þeir sig lýðræðisríki).
Það getur verið varasamt að líta blint á mál út frá sjónarhóli ríkisins og laga, án þess að íhuga þau út frá eigin siðferðiskennd.
Þannig var til dæmis Oskar Schindler, bjargvættur 1200 gyðinga, ekkert annað en glæpamaður, en Hitler gerði ekkert rangt. Þ.e.a.s. ef við miðum við lög þriðja ríkisins.
Alexander G (IP-tala skráð) 30.10.2015 kl. 02:15
Alexander, rétt og rangt eru afstæðir hlutir. Til að mynda er lögreglu óheimilt að leggja fram sönnunargögn, sem taka af allan vafa um sekt hins ákærða, ef þau eru fengin með ólögmætum hætti. Þetta er ekki spurning um hvort sé (réttara) MAÐURINN VAR BROTLEGUR VIÐ LÖG ÞAÐ ER ÓUMDEILANLEGT en svo geta menn "teygt það og togað" hversu alvarlegt það var.
Jóhann Elíasson, 30.10.2015 kl. 09:07
Hvað segir fólk ef við myndum taka útsend tölvupósta frá þingmönnum og birta það? Er það þjófnaður eða ekki?
Ómar Gíslason, 30.10.2015 kl. 10:21
Ég helt reyndar að hann hafi mestmegnis ljóstrað upp um glæpamenn gögnin sem hann stal var eina leiðin til að sanna það
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 30.10.2015 kl. 11:41
Hvernig veistu að þetta hafi verið eina leiðin?
Jóhann Elíasson, 30.10.2015 kl. 11:46
eina leiðin sem ég get ímyndað mer.veist þú aðra leið Jóhann
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 30.10.2015 kl. 11:53
Ég hef ekki sett mig á þann hátt í málið að ég hafi einhverjar lausnir á þessu. En finnst þér virkilega að þetta réttlæti glæpsamlegt athæfi að STELA þá bara gögnunum?
Jóhann Elíasson, 30.10.2015 kl. 12:14
Við þurfum ekkert að ganga í eitthvað samband til að finna glæpamenn, líttu bara í kringum þig hér á Íslandi. Veit ekki betur en að það sé haldið hlífðarskyldi yfir öllum þeim glæpamönnum sem lögðu grunnin að hruninu en stór hluti af þeim er t.d að finna í flokknum þínum, Sjálfshælisflokknum.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 30.10.2015 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.