19.5.2007 | 12:48
Afleiðing kvótakerfisins?
Erum við að sjá hversu gott fyrir byggðir landsins kvótakerfið er, þegar staðan á Flateyri er skoðuð?
Framkvæmdastjóri Kambs á Flateyri talar þar um hátt gengi, hátt verð á leigukvóta og lágt afurðaverð. Svolítið finnst mér nú ódýrt að tala um hátt gengi en það eru útgerðarmenn sem hafa lagst gegn því að aðild að ESB verði skoðuð og þar með að evran verði tekin upp, en það myndi koma í veg fyrir gengissveiflur eins og við þekkjum þær í dag og tryggja stöðugleika í gengismálum. þau fáránlegu lög sem eru í gildi hér á landi, sem banna erlenda eignaraðild að sjávarútvegsfyrirtækjum, þessi lög eru svo algjörlega út úr kortinu og vinna á móti atvinnugreininni, t.d vantar fjármagn inn í greinina en það vantar ekki lánsfjármagn (sem er víst ekki á lausu eins og staðan er) og eins og allir vita þá er lánsfjármagn á Íslandi dýrt og ekki á færi fyrirtækis sem berst í bökkum að nýta sér það. Verð á leigukvóta er vissulega hátt og þar sem´mjög lítið framboð er af kvóta til leigu er verðið á honum mjög hátt (þar ráða markaðsöflin; framboð og eftirspurn) og þarna erum við komin að kjarna málsins það þarf að gera breytingar á kvótakerfinu og það strax. Afurðaverðið hangir að miklu leyti saman við gengið og það er lítið hægt að gera í því nema að breytingar verði gerðar á efnahagsstefnu landsins.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
annabjorghjartardottir
-
arnarthorjonsson
-
skagstrendingur
-
formula
-
reykur
-
flinston
-
asthildurcesil
-
biggilofts
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
bjornaxelsson
-
bokin
-
dagsol
-
einarbb
-
einarvill
-
einarorneinars
-
finnur
-
fritzmar
-
georg
-
gislim3779
-
gudbjornj
-
gutti
-
elnino
-
manix
-
zumann
-
gmaria
-
noldrarinn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gunnsithor
-
gustafskulason
-
halldorjonsson
-
hallurhallsson
-
hbj
-
hallibjarna
-
heimssyn
-
formannslif
-
diva73
-
helgatho
-
helgigunnars
-
hordurhalldorsson
-
ingagm
-
ingolfursigurdsson
-
thjodfylking
-
astromix
-
fun
-
jensgud
-
ezuz
-
joiragnars
-
johannvegas
-
jaj
-
fiski
-
jonerr
-
bassinn
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusvalsson
-
ksh
-
kolbrunerin
-
kristinn-karl
-
kristinthormar
-
stinajohanns
-
keh
-
kristjan9
-
magnuss
-
magnusthor
-
odinnth
-
solir
-
olafurjonsson
-
os
-
pallvil
-
ragnar73
-
rosaadalsteinsdottir
-
hughrif
-
fullveldi
-
seinars
-
nafar
-
holmarinn
-
sigurdurig
-
siggiflug
-
siggith
-
sigurjonth
-
stormsker
-
timannatakn
-
tibsen
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valur-arnarson
Nýjustu færslur
- VERÐA ÞÁ "BOLABRÖGÐIN" ÚR SÖGUNNI???????
- LOSUM OKKUR ÚR NATO - SEGJUM OKKUR ÚR SCHENGEN OG SEGUM UPP E...
- OG ERU EINHVERJAR "ALVÖRU" RÁÐSTAFANIR FYRIRHUGAÐAR???????
- HAFA VERIÐ GERÐAR BREYTINGAR Á STJÓRNARSKRÁNNI OG STJÓRNSKIPU...
- ÞAÐ ER NÚ EIGINLEGA LÁGMARK AÐ RÁÐHERRA FARI MEÐ RÉTT MÁL ÞEG...
- REGLUR UM KLÆÐABURÐ Á VINNUSTAÐ - MENN EIGA BARA AÐ FARA EFTI...
- ERU "YFIRSKESSURNAR" Á ÍSLANDI KOMNAR Í "KASTLJÓSIÐ" HJÁ BAND...
- HÚN ÞARF NÚ AÐ FARA AÐ ENDURSKOÐA "FORGANGSRÖÐUNINA" HJÁ SÉR....
- ÖRLÖG HVALSINS ERU LÖNGU RÁÐIN...........
- HVAÐA "LYGI" KEMUR NÆST FRÁ ÞESSU "SKATTAÓÐA" BAKBORÐSSLA...
- ÞJÓÐHÁTÍÐ Í SKUGGA LANDRÁÐA - OG ALLTAF EYKST ÞÖRFIN FYRIR ST...
- VÆRI EKKI RÁÐ AÐ UTANRÍKISRÁÐHERRA HEFÐI SAMRÁÐ VIÐ ÞINGIÐ OG...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 247
- Sl. sólarhring: 269
- Sl. viku: 1317
- Frá upphafi: 1894172
Annað
- Innlit í dag: 149
- Innlit sl. viku: 793
- Gestir í dag: 130
- IP-tölur í dag: 129
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.