SVONA VIĐBRÖGĐ ERU ENGUM TIL FRAMDRÁTTAR OG ALLS EKKI BOĐLEGT AĐ EINHVERJIR REIĐIR AĐILAR TAKI LÖGIN Í SÍNAR HENDUR

Viđ höfum lögreglu í landinu, sem ađ flestra mati er ađ vinna mjög gott starf, ţađ er held ég trú flestra ađ ţar á bć sé unniđ eins vel úr málum og unnt er.  Ég hef ekki trú á ađ "dómstóll götunnar" sé ađ vinna međ "betri og áreiđanlegri gögn" en lögreglan og svo er međ öllu óskiljanlegt ađ ţegar svona mótmćli eru ađ ţađ skuli ţurfa ađ vera međ einhver skrílslćti eins og ađ kasta eggjum í lögreglustöđina og púa á lögreglustjóraFólk verđur ađ athuga hvađ ţađ gerir međ ţví ađ nafngreina menn sem eru til rannsóknar og ađ birta myndir af ţeim,svona lagađ getur veriđ refsivert og menn verđa ađ muna ţađ ađ viđ erum međ lögreglu og dómstóla í ţessu landi og viđ höfum ekki ţörf fyrir "dómstól götunnar" og svona skrílslćti, eins og voru viđhöfđ fyrir utan lögreglustöđina á Hverfisgötu í dag, eru engum til sóma..........


mbl.is Púađ á lögreglustjórann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Skrilslćti eru engum til sóma- en ţađ er orđiđ of mikiđ um ađ ofbeldismenn gegn konum sleppi- ţađ eru kannski fleiri sem hafa orđiđ fyrir ofbeldi en sem auglysa ţađ í blöđum---??

Erla Magna Alexandersdóttir, 9.11.2015 kl. 20:50

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

...og eru "aftökur" án dóms og laga Erla, ţađ sem koma skal til ađ ná örugglega öllum sekum? Hvađ telur ţú réttlćtanlegt ađ hausa marga saklausa til ađ ná einum sekum? Eiga tilfinningar ađ leysa sönnun á sekt af hólmi? Eigum viđ ađ yfirfćra ţessar nýju nornaveiđar yfir á öll afbrot eđa bara sjá fyrst hvernig ţćr reynast gegn meintum nauđgurum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.11.2015 kl. 21:13

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ađ einn sekur sleppi, er einum of mikiđ, en viđ getum ekki látiđ ţađ viđgangast ađ menn séu teknir af lífi af "dómstóli götunnar", viđ teljum okkur lifa í réttarríki.

Jóhann Elíasson, 9.11.2015 kl. 21:20

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er betra ađ tíu sekir sleppi en einn saklaus sé "hengdur".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 9.11.2015 kl. 22:01

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sammála ţví, Axel...................

Jóhann Elíasson, 9.11.2015 kl. 22:30

6 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Ert ţú sáttur viđ réttarkerfiđ ţegar kemur ađ meintum nauđgurum og barnaníđingum?

Sigurđur Haraldsson, 9.11.2015 kl. 23:03

7 identicon

Sigurđur, ţađ er hugsanlegt ađ ţú ruglir öllu saman. Réttarkerfiđ, ákćru- og dómsvald, starfar eftir ţeim lögum sem um ţessa ađila gilda. Ef ţú telur ađ sakborningar fái ţađ ekki nógu óţvegiđ, ţá er meira viđ löggjafann ađ sakast, en réttarkerfiđ. Ţú ćttir ađ krefjast ţess ađ Alţingi breyti hegningarlögum nú og/eđa lögum um međferđ sakamála. Sendu meil á alla ţingmennum og ráđherra um ađ breyta 19/1940 og 88/2008. Góđ byrjun hjá ţér vćri reyndar ađ lesa ţessi lög og ákveđa hvađ ţú vilt taka út.

jon (IP-tala skráđ) 10.11.2015 kl. 02:33

8 identicon

En ţú spurđir spurningar og henni er ósvarađ, en ég skal svara henni á međan svarandi er ađ hugsa sig um, og svar mitt er Já, ég er sáttur viđ réttarkerfiđ. Nćst er spurning til ţín: Hverju viltu breyta í hegningar- og sakamálalögunum fyrrnefndu?

jon (IP-tala skráđ) 10.11.2015 kl. 02:37

9 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţó svo ađ menn séu ekki alltaf sáttir viđ réttarkerfiđ er ENGIN ástćđa til ađ fólk taki lögin í eigin hendur, ţá kemur upp spurningin "HVAR Á AĐ STOPPA OG HVAĐA BROT Á DÓMSTÓLL GÖTUNNAR AĐ TAKA FYRIR OG HVER EKKI OG ER ŢÁ BARA ŢÖRF FYRIR LÖG OG REGLU YFIRHÖFUĐ"????  Sigurđur, ég biđst afsökunar á ađ hafa ekki svarađ ţér fyrr en ég var upptekinn í gćrkvöldi og skođađi ekki bloggiđ fyrr en í morgun.

Jóhann Elíasson, 10.11.2015 kl. 07:45

10 identicon

Allir eru saklausir uns sekt er sönnuđ, ekki satt?? Fullkomlega óbođlegt ađ fólk taki ađ sér ađ birta myndir af fólki sem ekki hefur veriđ dćmt fyrir ţađ sem ţađ er sakađ um. 

Bjarki (IP-tala skráđ) 10.11.2015 kl. 12:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband