18.11.2015 | 08:02
ERU MENN LOKSINS AÐ ÁTTA SIG Á ÞESSU NÚNA?
Og þar sem Ísland er eitt af þeim ríkjum sem tilheyra "ytri lalandamærum Schengen", en við erum svo heppin að minna álag er á norðurhluta landamæranna lendum við ekki svo mikið í þeim vanda, sem Schengen samkomulagið skapar. En það er ljóst að Schengen virkar engan veginn. Þetta lýtur ágætlega út á blaði en framkvæmdin er með öllu misheppnuð. Á sínum tíma, þegar Schengen var hrint í framkvæmd, var málið sett af stað meira af kappi en forsjá og fyrir vikið erum við að uppskera handónýtt kerfi, sem er eins og "gatasigti" og er gagnslaust með öllu.
Schengen nánast ónýtt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÉG FÓR NÚ AÐ HUGSA ÝMISLEGT EFTIR AÐ RÚV FJALLAÐI UM AUKIN UM...
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 108
- Sl. sólarhring: 261
- Sl. viku: 1721
- Frá upphafi: 1848177
Annað
- Innlit í dag: 65
- Innlit sl. viku: 923
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 63
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Jóhann.
Þeir eru nokkrir sem hafa áttað sig á þeim vanda sem ónýtt Schengen er, en fáir sem hafa þorað að hafa orð á því. Því er gott að vita að við eigum til menn á þingi sem þora að orða hlutina eins og þeir eru, fyrir það ber að þakka.
Það verður að vera hægt að ræða þessi mál á þingi og úti í þjóðfélaginu án skætings og fordóma vegna pólitísks rétttrúnaðar. Ef menn geta ekki rætt hlutina af skinsemi án þess að vera með upphrópanir um fordóma þá erum við illa stödd. Ég vil þakka Karli Garðarssyni fyrir að færa þetta í tal á Alþingi og hvet menn til að fara ofan í saumana á Schengen samstarfinu og koma með úrbætur áður en það verður um seinan fyrir okkur.
Tómas Ibsen Halldórsson, 18.11.2015 kl. 10:04
Það er mikið til í því sem þú segir þarna Tómas. En því miður virðist þetta "Rétttrúnaðarlið" vera búið að yfirtaka þingið og þessir örfáu sem ekki tilheyra þeim hópi mega sín frekar lítils.
Jóhann Elíasson, 18.11.2015 kl. 10:22
Schengen er dautt fyrirbæri í dag, það eina sem Schengen þýðir að þú getur labbað inn í annað land án þess að verða skoðaður.
Ómar Gíslason, 18.11.2015 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.