23.11.2015 | 13:49
ERU EINHVERJAR "LÖGFORMLEGAR" LEIÐIR SEM ÞARF AÐ FARA, ÞEGAR LÝST ER YFIR STRÍÐI VIÐ EINHVERN AÐILA?
Hefur þá verið "rétt" staðið að og stofnað til allra þeirra styrjalda, sem háð hafa verið, hingað til? Eru menn ekki eitthvað að tapa sér í öllu "lögfræðibullinu"?
Hvenær eiga menn í stríði? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- "WOKE- OG ESB RÍKISSTJÓRN ÞORGERÐAR KATRÍNAR GUNNARSDÓTTUR"...
- GLEÐILEG JÓL....
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- ÞETTA FÓR EINS ILLA OG NOKKUR MÖGULEIKI VAR Á.......
- ALLIR ÞEIR FLOKKAR SEM STANDA AÐ ÞESSARI RÍKISSTJÓRN GÁFU LOFORÐ
- "EKKI ER ALLT GULL SEM GLÓIR"........
- VANDAMÁLIÐ ER EKKI "ÓLEYSANLEGT" EF ÞAÐ ER LEYST Á FIMM MÍN...
- ÞAÐ STENDUR EKKI STEINN YFIR STEINI Í "STJÓRN" BORGARINNAR....
- HVAÐ ER EIGINLEGA SVONA VIÐKVÆMT VIÐ ÞESSA UMRÆÐU?????
- FYLLILEGA VERÐSKULDAÐUR SIGUR......
- ÞAÐ VITA ÞAÐ LÍKA ALLIR AÐ ÞAÐ ERU TIL "ÞRJÁR TEGUNDIR AF LY...
- "NÚ ER LAG"....
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 56
- Sl. sólarhring: 177
- Sl. viku: 1955
- Frá upphafi: 1847937
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 1086
- Gestir í dag: 35
- IP-tölur í dag: 35
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dæmi um ólöglegt stríð var t.d innrásin í Írak í því yfirskini að þar væri að finn gereyðingarvopn og Halldór Ásgríms og Davíð Oddsson samþykktu fyrir okkar hönd að gerast kjölturakki Bandaríkjanna.
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.11.2015 kl. 14:07
Þetta gæti reynst gagnlegt. https://en.wikipedia.org/wiki/Declaration_of_war
Hilmar (IP-tala skráð) 23.11.2015 kl. 14:19
Ólöglegt, samkvæmt hvaða lögum, Helgi?????
Jóhann Elíasson, 23.11.2015 kl. 14:43
Eða ertu bara að fara eftir einhverju tilfinningabulli vinstri jarðarinnar eins og svo oft áður??????
Jóhann Elíasson, 23.11.2015 kl. 14:46
Vinstri jörðin...í hvaða sólkerfi er hún..??....
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.11.2015 kl. 14:50
"
Kofi Annan, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir stríðið í Írak hafa verið ólöglegt en Annan sagði í viðtali á BBC að sú ákvörðun Bandaríkjamanna að fara í stríð í Írak án samþykkis Sameinuðu þjóðanna hafi verið ólögleg. Stofnskrá Sameinuðu þjóðanna gerir þjóðum kleift að grípa til hernaðaraðgerða með samþykki öryggisráðsins, líkt og gert var í Kóreu-stríðinu og í Persaflóastríðinu árið 1991 "
Vísir 16 september 2004
Helgi Jónsson (IP-tala skráð) 23.11.2015 kl. 14:55
Fyrirgefðu, en þetta átti að vera "vinstri hjörðin" en auðvitað áttaðirðu þig ekki á því, enda ekki við því að búast. Sameinuðu þjóðirnar hafa EKKI lögvald, yfir einu eða neinu ríki. Svo þú skalt ekki alveg missa þig í bullinu........
Jóhann Elíasson, 23.11.2015 kl. 15:10
UN hefur ekkert lögvald en stofnunin heldur utan um þá alþjóðlegu samninga sem öll vesturveldin og flestar aðrar þjóðir á jörðini eru meðlimir að sem snerta rekstur stríðs.
Fyrsti samningurinn um þetta, Hague samningurinn frá 1907, skilgreinir á hvaða máta á að lýsa yfir stríði og stofnsamningur sameinuðu þjóðana takmarkar síðan undir hvaða kringumstæðum leyfilegt er að lýsa yfir stríði.
Samningarnir fá síðan lagalegt gildi sitt í gegnum það að undirskrifandi þjóðir samþykkja samningana á þjóðþingum sínum sem gerir þá að lögum.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 23.11.2015 kl. 19:52
"Föðurlandsstríðið mikla" 1941-45 milli Öxulveldanna og Sovétríkjanna varð sérstakleg grimmilegt meðal annars vegna þess að af því að Sovétríkin voru ekki aðili að Genfarsáttmálanum gef Hitler út tilskipun um það að hverjum þýskum hermanni væri frjálst að eigin geðþótta að drepa hvaða sovéskan hermann sem væri og hvar og hvenær sem væri.
Fer nánar yfir þetta í bloggpistli.
Ómar Ragnarsson, 23.11.2015 kl. 20:46
Þjóðaréttur er mjög fljótandi fyrirbæri, vegna þess að það er ekkert yfirvald sem setur reglurnar, heldur byggjast þær á samningum sem ríki gera sín á milli og svo er upp og ofan hversu vel þau virða svo þá samninga gagnvart hvoru öðru. Þegar deilur vakna milli ríkja þá geta slíkir samningar verið úti og þá er enginn sem kemur til með að framfylgja þeim. Vissulega hefur verið reynt að koma meiri reglu á þetta með því að koma á fót stofnunum eins og Sameinuðu Þjóðirnar, og það sem bent er á hér að ofan af Helga Jónssyni passar vel við það módel. Vandinn er hinsvegar sá að stærstu og öflugust ríkin, sérstaklega þau sem kallast risaveldi, hafa aldrei viljað framselja vald fullkomlega til yfirþjóðlegra stofnana og hafa því alltaf látið byggja allskonar fyrirvara inn í sáttmálana t.d. neitunarvald í öryggisráðinu. Þrátt fyrir ágæti SÞ sem samráðsvettvangs þjóðríkja, þá er alls ekki um að ræða neina "alþjóðalöggu".
Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2015 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.