26.11.2015 | 19:52
ER ÞÁ BÚIÐ AÐ "GEIRNEGLA" STAÐSETNINGU MOSKU Í REYKJAVÍK?
Þannig að Dagur B. sá ekkert athugavert við það að Saudi Arabar styrki byggingu hennar. Þó svo að ég efist um sannleiksgildi orða formanns múslima á Ísland að honum sé ekki kunnugt um NEINN styrk frá Saudi Arabíu. Þarna er hann hreinlega að saka forsetann um ósannsögli. Ég verð nú að segja það að ég kýs fremur að trúa orðum forsetans en hans, sérstaklega eftir að hlusta á BAARNALEG ummæli hans í fréttum RÚV í kvöld. Hafa múslimar það svo gott á Íslandi að 200 þeirra hafi RÁÐ á að GEFA hver um sig 1.000.000 króna til þess að byggja mosku í Reykjavík?
Útlit nýju moskunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- arnarthorjonsson
- skagstrendingur
- formula
- reykur
- flinston
- asthildurcesil
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- bjornaxelsson
- bokin
- dagsol
- einarbb
- einarvill
- einarorneinars
- finnur
- fritzmar
- georg
- gislim3779
- gudbjornj
- gutti
- elnino
- manix
- zumann
- gmaria
- noldrarinn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gunnsithor
- gustafskulason
- halldorjonsson
- hallurhallsson
- hbj
- hallibjarna
- heimssyn
- formannslif
- diva73
- helgatho
- helgigunnars
- hordurhalldorsson
- ingagm
- ingolfursigurdsson
- thjodfylking
- astromix
- fun
- jensgud
- ezuz
- joiragnars
- johannvegas
- jaj
- fiski
- jonerr
- bassinn
- jonsnae
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- juliusvalsson
- ksh
- kolbrunerin
- kristinn-karl
- kristinthormar
- stinajohanns
- keh
- kristjan9
- magnuss
- magnusthor
- odinnth
- solir
- olafurjonsson
- os
- pallvil
- ragnar73
- rosaadalsteinsdottir
- hughrif
- fullveldi
- seinars
- nafar
- holmarinn
- sigurdurig
- siggiflug
- siggith
- sigurjonth
- stormsker
- timannatakn
- tibsen
- valdimarjohannesson
- skolli
- valur-arnarson
Nýjustu færslur
- ÆTLAR "SAMGÖNGURÁÐHERRA" AÐ LÁTA MEIRIHLUTA REYKJAVÍKURBORGA...
- ÞRÁTT FYRIR FRAMMISTÖÐU DÓMARANNA TÓKST EKKI AÐ KOMA Í VEG FY...
- ÆTLI ÞEIR GERI SÉR EKKI GREIN FYRIR ÞVÍ AÐ ÞETTA "VOPNAHLÉ" ...
- NÚNA ÞEGAR RYKIÐ FER AÐ SETJAST EFTIR ÞETTA ÓHUGNANLEGA STRÍÐ...
- EN FYRIR HVERN ÞÓTTIST GUÐMUNDUR INGI VERA AÐ VINNA?????
- Á VIRKILEGA AÐ FARA ÚT Í ÞETTA FYRIRFRAM "DAUÐADÆMDA" VERKE...
- ÞAR SÝNA SAMFYLKINGARMENN LOKSINS SITT RÉTTA ANDLIT????????
- STÓRA LOFTSLAGSBLEKKINGIN........
- FLEIRI EN EIN HLIÐ Á ÞESSU MÁLI........
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖR...
- "VALKYRJURNAR" HAFA ENGAN TÍMA TIL AÐ VINNA Í "ÞINGMÁLASKRÁNN...
- ER EINHVER "ÓFRÆGINGARHERFERÐ" Í GANGI GEGN FLOKKI FÓLKSINS??
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 114
- Sl. sólarhring: 140
- Sl. viku: 2030
- Frá upphafi: 1855183
Annað
- Innlit í dag: 67
- Innlit sl. viku: 1252
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 58
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvítasunnumenn byggðu sjálfir sína kirkju og ekku eru þeir fleiri en múslimanir á íslandi. Kaþólikkar hafa byggt að minnsta kosti tvær. Hvað er þá svona skrítið við þetta?
Jósef Smári Ásmundsson, 26.11.2015 kl. 20:10
Sæll Jóhann Stýrimaður - sem og aðrir gestir, þínir !
Jóhann !
Þetta - MÁ ALDREI VERÐA, sjáum fyrir okkur þá ósanngirni ársins 1000, þegar Kristni var hér lögtekin, að ýmsum forfeðra okkar / sem formæðra, var gert ólkleift að blóta hin fornu Goð og Gyðjur, þó kosið hefðu áfram, mörg þeirra, á sinni tíð - þegar önnur þeirra, játuðust Hvíta- Kristi.
Hví í ósköpunum: ættum við:: í okkar samtíma, að líða það, að Hundingjanum Múhameð frá Mekku og Medínu og fals- Guði hans, yrði reist eitthvert ómerkilegt skrauthýsi, í blóra við hin eldfornu Goð og Gyðjur Fornaldar / sem snemm- Miðalda ?
Við eigum - að heiðra minningu genginna kynslóða, OG REKA ÞETTA ÓMERKA STÁSS KÓRAN ÞVÆLUNNAR, af landi brott / í 1 skipti, fyrir öll !!!
Jósef Smári !
Ekkert - ekkert styður þín ómerku viðhorf, í ljósi glæpaverka hinna Múhameðsku, gegnum tíðina !
Engum þeirra: er treystandi fyrir næsta húshorn - hvað þá:: hið þarnæsta, ágæti drengur !
Með beztu kveðjum sem endranær - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.11.2015 kl. 20:23
Ásgeir á Þingeyrum í A-Hún byggði kirkju á jörð sinni að mestu á eigin kosnað Prýðilegt Guðshús. Það hafa ýmsir bændur gert í gegn um tíðina þó í smærri stíl en Ásgeir.
Bólhlíðingar í A-Hún byggðu félagsheimilið Húnaver á sinni tíð og fengu svo sem úr einhverjum sjóðum, en gáfu mikið vinnu í bygginguna.
Ég er nú svona frekar Þorgeirs maður Ljósvetningagoða og tel að einn sið eigum við að hafa, en vísa í Krist með umburðarlyndið á meðan ekki annað kemur í ljós. Stjórnarskráin mælir fyrir trúfrelsi og boðorðin segja að ekki sé ráðlegt að drepa menn.
Það vekur náttúrlega tortryggni að Sátar séu að setja fé í svona byggingu norður við 67 breiddargráðu, svo ekki sé meira sagt og væri gott ef þeir væru úr sögunni.
Þorsteinn H. Gunnarsson, 26.11.2015 kl. 20:27
Komið þið sælir - að nýju !
Þorsteinn !
Skilyrðislaust - á að AFMÁ trúfrelsis ákvæðið, hvað þá Múhameðsku snertir !
Hindúar - Bhúddatrúarmenn: sem og aðrir friðsamir, sem aðlagazt landsmönnum áreynzlulaust, eiga aftur á móti, að njóta velvildar trúfrelsisins !
EKKI: það lið, sem fylgir Mekku óskapnaðinum að málum, ágæti drengur !
Burtu - með þann mannskap, Þorsteinn minn !
Hinar sömu kveðjur: sem síðustu - þungar þó / til Þorsteins Húnvetnings, enn um hríð //
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 26.11.2015 kl. 20:39
Jósef Smári, það er betra að fara rétt með. Hvítsunnumenn gengu hús úr húsi með "betlibauk" þegar þeirra kirkjubygging fór af stað og voru með ýmsar fjáröflunarsamkomur og þetta var ekki gert þannig að einstakir aðilar safnaðarins greiddu ákveðna upphæð. Og svo eru safnaðarmeðlimir þar ekki klæddir í sprengjubelti og látnir sprengja sjálfa sig og saklausa borgara í loft upp.
Jóhann Elíasson, 26.11.2015 kl. 21:00
Almættið algóða og alvitra finnst einungis í andans ekta tengda guðslíkamahúsinu. Líkaminn er kirkjan, andinn hugurinn og verkin.
Það skiptir öllu máli að einstaklingar fái að vera sinn eigin guð í sínum eigin friðsamlega og velviljaða líkama. Með allri þeirri miklu sjálfsábyrgð og frelsi sem því fylgir, að hafa frjálst val, meðan valið skaðar og svíkur ekki aðra vísvitandi og viljandi.
Kannski við séum öll á sama sofandi syndalistanum eins og Páfi Vatíkansins, sem nú er á kennslu-herferð í þrem Afríkuríkjum?
Ég skil ekki Páfaveldi Vatíkansins heimsstjórnandi.
Ég skil ekki trúarbrögð.
Konur í formannsæti Vatíkansins, og konur formannsæti valdastofnana FRÍMÚRARANNA? Eða er Vatíkanið kannski ekki í "Evrópusambandinu" "kvenréttinda"-jafnréttisins margumrædda og margumdeilda?
Hvers vegna er Páfaveldi Vatíkansins undanþegið frá siðmennt og jafnrétti?
Hvers vegna er Páfaveldið undanþegið frá sköttum, lögum, reglum og allri mennsku siðmenntaðra?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 26.11.2015 kl. 23:48
Ég trúi ekki stöku orði frá þessum margfaldlega yfirlýsta handarhöggs-styðjandi Salmann Tamimi.
Ég skil ekki hvernig stóru fjölmiðlarnir láta hann komast upp með að gabba þá með kurteislegum brosum og innantómu snakki eins og því, að hver fullorðinn múslimi muni leggja fram eina milljón til moskunnar (og hjón þá tvær milljónir).
Rúmar 100 milljónir ætla þeir að fá frá Saudum -- og forsetinn lýgur því ekki, og hann er að ítreka þessa upphæð í nýju DV þessa föstudags.
Og hvað ertu að bulla hér, Anna Sigríður, um það sem þú hefur ekkert vit á um kaþólsku kirkjuna? Veiztu ekki, að hún hefur verið látin borga hér fasteignaskatta af kirkjum sínum, þótt víða um lönd sé ekki slíkur skattur geiddur af neinum kirkjum? (enda ekki framleiðslu- né gróðastofnanir). Viltu kannski að hún borgi skatta af predikunum sínum eða af framlagi sínu til Caritas og annarra góðgerðar- og hjálparstarfa? Kaþólska kirkjan á Íslandi er vafalítið arðrændasta stofnun landsins frá upphafi:
Arðrændasta stofnun landsins
Jón Valur Jensson, 27.11.2015 kl. 02:33
Jóhann. Hvítasunnumenn borga tíund til sinnar kirkju svo sennilega hefur það gagnast þeim að mestu leiti ef ekki öllu. Þekki ekki þetta betl sem þú ert að tala um enda telst ég ekki ennþá með elstu mönnum sem man þetta . En þetta má alveg vera rétt hjá þér. Ekki ætla ég að neita framkomnum upplýsingum. Varðandi peninga frá Sádum: Komið hefur fram að þeir hafa stutt félaf sem starfar á öllum norðurlöndum og Ýmis-menn hafi fengið stuðning frá því félagi. Beinir fjárstyrkir koma varla til greina því hægt er að sjá fjármagnsflutninga til landsins.
Jósef Smári Ásmundsson, 27.11.2015 kl. 06:30
Jósef Smári, þú þarft EKKERT að segja mér um þessa tíund hjá Hvítasunnumönnum og varðandi þetta betl og aðrar fjármagnanir hef ég alveg öruggar heimildir. Peningarnir og talið um þá frá Saudi Arabíu, er beint komið frá Forseta Íslands og þær heimildir, eru að mínu mati mun öruggari heldur en Salman Tamimi, sem ekkert þykist vita (ég treysti ekki einu einasta orði sem kemur frá þeim manni).
Jóhann Elíasson, 27.11.2015 kl. 09:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.